Vísir - 17.06.1944, Side 124

Vísir - 17.06.1944, Side 124
124 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTlÐARBLAÐ Cr bókasölunni. > Stóra sýruvélin. PRENTMYNDÁSTOFA — BÓKAUTGÁFA. Þeir ólai'ur Bergmann Er- lingsson prentari, Björn Ólafs- son stórkaupmaður og Helgi Guðmundsson prentmynda- smiður stofnuðu prentmynda- gerðina Leiftur árið 1937. Voru prentmyndagerðinni keyptar allar beztu fáanlegar vélar og verkfæri, sem þá voru fyrir hendi, en auðvitað hefir mörg- um tækjum verið bætt við síðan. Tveim árum síðar, eða 1939, var fyrirtækinu breytt í hlutafélag Og Unl leið lögð lindir það bóka- litgáfa Ólafs Eríingssonar, sein hann hafði rekið fró 1922. Tók þá Leiftur til óspilltra málanna um hina djarflegu og rausnar- legu útgáfustarfsemi sína, scm síðan er þjóðkunn orðin. Prentmyndagerðin. Prentmyndagerðin, sem er annar aðalþáttur starfseminnar, hefir, síðan hún var stofnuð, íylgzt mjög vel með öllum nýj- ungum á sviði tækninnar og kostað kapps um vandaða vinnu, enda eru mörg af verk- um hennar orðin þjóðfræg. Má meðal þeirra nefna myndamót- in í allar útgáfur hinnar vönd- uðu myndabókar „Island í myndum“ og myndamót í allar Árbækur Ferðafélagsins, síðan tekið var að gera mjmdamót í Árbækurnar innanlands. Það er mjög gaman að skoða prentmyndagerð, og eins og lög gera ráð fyrir, er fyrst skoðuð Ijósmyndavélin, sem tekur venjulegar ljósplötur af fyrir- myndurium. En sé fyrirmyndin Ijósmynd eða teikning með skuggum, verður að taka „nega- tívið“ gegnum „net“. Á þann hátt koma fram á myndinni misstórir Ijósblettir, en á milli verða misstórir dökkir punktar. Á prentmyndinni fullgerðri sjást þessir punktar greinilega með berum augum, ef netið er gróft, en í stækkunargleri, ef það er fíngert. Því fíngerðara sem netið er, því sléttari verður pappírinn að vera, sem mynda- mótið er prentað ó. Af „negatívinu“ er myndin ljósprentuð (kopíeruð) á zink- plötu, sem roðin er Ijósnæmri húð. Þegar Ijósnæma húðin er framkölluð, kemur myndin í ljós. Er þá hellt yfir hana sýru, sem etur þá staði á zinkinu, sem eigi eru verndaðir með ljós- næmu húðinni. Við áframliald- andi sýruát verða þeir staðir á plötunni djúpir, sem ljósir eru á myndinni, en hinum hlífir hið einangrandi efni, sem síðar er styrkt, áður en platan er sett í sterkari sýruböð. Þegar myndin er prentuð, er prentfarðanum roðið á slétta yfirborðið, en Iiann nær ekki þar til, sem sýran liefir etið, og kemur því myndin fram, þegar pappírnum er rennt yfir mótið. En áður en prentmyndamótið er fullgert, þarf við j>að að hafa margvíslegan tilverknað, sem erfitt er að lýsa í stuttu máli, og starfa að þessum verkum þaullærðir fagmenn. Yfirmaður prentmyndagerðarinnar, Helgi Guðmundsson, er fyrsti maður, Til vinstri: Mynd athuguð eftir sýrubað. Til hægri: Sýrubaðsskájar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.