Vísir - 17.06.1944, Page 124
124
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTlÐARBLAÐ
Cr bókasölunni.
>
Stóra sýruvélin.
PRENTMYNDÁSTOFA — BÓKAUTGÁFA.
Þeir ólai'ur Bergmann Er-
lingsson prentari, Björn Ólafs-
son stórkaupmaður og Helgi
Guðmundsson prentmynda-
smiður stofnuðu prentmynda-
gerðina Leiftur árið 1937. Voru
prentmyndagerðinni keyptar
allar beztu fáanlegar vélar og
verkfæri, sem þá voru fyrir
hendi, en auðvitað hefir mörg-
um tækjum verið bætt við síðan.
Tveim árum síðar, eða 1939, var
fyrirtækinu breytt í hlutafélag
Og Unl leið lögð lindir það bóka-
litgáfa Ólafs Eríingssonar, sein
hann hafði rekið fró 1922. Tók
þá Leiftur til óspilltra málanna
um hina djarflegu og rausnar-
legu útgáfustarfsemi sína, scm
síðan er þjóðkunn orðin.
Prentmyndagerðin.
Prentmyndagerðin, sem er
annar aðalþáttur starfseminnar,
hefir, síðan hún var stofnuð,
íylgzt mjög vel með öllum nýj-
ungum á sviði tækninnar og
kostað kapps um vandaða
vinnu, enda eru mörg af verk-
um hennar orðin þjóðfræg. Má
meðal þeirra nefna myndamót-
in í allar útgáfur hinnar vönd-
uðu myndabókar „Island í
myndum“ og myndamót í allar
Árbækur Ferðafélagsins, síðan
tekið var að gera mjmdamót í
Árbækurnar innanlands.
Það er mjög gaman að skoða
prentmyndagerð, og eins og lög
gera ráð fyrir, er fyrst skoðuð
Ijósmyndavélin, sem tekur
venjulegar ljósplötur af fyrir-
myndurium. En sé fyrirmyndin
Ijósmynd eða teikning með
skuggum, verður að taka „nega-
tívið“ gegnum „net“. Á þann
hátt koma fram á myndinni
misstórir Ijósblettir, en á milli
verða misstórir dökkir punktar.
Á prentmyndinni fullgerðri
sjást þessir punktar greinilega
með berum augum, ef netið er
gróft, en í stækkunargleri, ef
það er fíngert. Því fíngerðara
sem netið er, því sléttari verður
pappírinn að vera, sem mynda-
mótið er prentað ó.
Af „negatívinu“ er myndin
ljósprentuð (kopíeruð) á zink-
plötu, sem roðin er Ijósnæmri
húð. Þegar Ijósnæma húðin er
framkölluð, kemur myndin í
ljós. Er þá hellt yfir hana sýru,
sem etur þá staði á zinkinu, sem
eigi eru verndaðir með ljós-
næmu húðinni. Við áframliald-
andi sýruát verða þeir staðir á
plötunni djúpir, sem ljósir eru
á myndinni, en hinum hlífir hið
einangrandi efni, sem síðar er
styrkt, áður en platan er sett í
sterkari sýruböð. Þegar myndin
er prentuð, er prentfarðanum
roðið á slétta yfirborðið, en
Iiann nær ekki þar til, sem sýran
liefir etið, og kemur því myndin
fram, þegar pappírnum er rennt
yfir mótið.
En áður en prentmyndamótið
er fullgert, þarf við j>að að hafa
margvíslegan tilverknað, sem
erfitt er að lýsa í stuttu máli,
og starfa að þessum verkum
þaullærðir fagmenn. Yfirmaður
prentmyndagerðarinnar, Helgi
Guðmundsson, er fyrsti maður,
Til vinstri: Mynd athuguð eftir
sýrubað.
Til hægri: Sýrubaðsskájar,