Morgunblaðið - 13.03.1999, Page 27

Morgunblaðið - 13.03.1999, Page 27
með matar- og vínsérfræðingi Morgunblaðsins Nú geta áskrifendur Morgunblaðsins kynnst einstakri sælkerastemmningu Parísarborgar undir fróðlegri fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Flogið er til Parísar með Flugleiðum föstudaginn 9. apríl og komið aftur mánudaginn 12. apríl Bollinger og Veuve Clicquot, verða heimsóttir í kjallarana og framleiðslunni gerð góð skil. Ferð á elsta og glæsilegasta veitingastað Parísar, La Tour d'Argent á sunnudeginum. Takmarkaður fjöldi kemst að en þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja njóta þess allra besta. *Verðið er aðeins 39.740 kr. á mann í tvíbýli, innifalið er flug með Flugleiðum, flugvallarskattar, gisting á Home Plazza Bastille í 3 nætur, morgunverður, akstur til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn og kvöldverður á frönskum veitingastað á föstudagskvöldinu. Steingrímur Sigurgeirsson þekkir vel matar- og vín- menningu Frakka, hann gefur ferðalöngum góð ráð um hvernig njóta megi lystisemda Parísar. Á föstudagskvöldinu verður sameiginlegur kvöldverður á Brasserie La Coupole þar sem saman fer glaðværð og gómsætur matur. Kvöldverðurinn er innifalinn í verðinu. Ef næg þátttaka fæst verður boðið upp á neðangreindar ferðir á sanngjörnu verði Dagsferð á laugardeginum til kampavínshéraða í nágrenni Parísar þar sem tveir stórir framleiðendur, Ferð á Louvre-safnið á laugardeginum og skoðunarferð í Versali á sunnudeginum. FLUGLEIÐIR Bókanir fara fram á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni í dag frá kl. 10 -16 hjá Arnari í síma 5050 796, Þorbjörgu í síma 5050 785 og Særósu í síma 5050 791. Steingrímur svarar fyrirspurnum á skrifstofu Flugleiða í Kringlunni í dag kl. 14 - 16. Franskir dagar á söluskrifstofum Flugleiða hefjast í Kringlunni í dag og standa til 19. mars. takmarkadur cgTATJOLDl 6 0 T T F ó L K • SlA • 4568 • MICK ROCK/ CEPHAS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.