Morgunblaðið - 13.03.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 13.03.1999, Síða 27
með matar- og vínsérfræðingi Morgunblaðsins Nú geta áskrifendur Morgunblaðsins kynnst einstakri sælkerastemmningu Parísarborgar undir fróðlegri fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Flogið er til Parísar með Flugleiðum föstudaginn 9. apríl og komið aftur mánudaginn 12. apríl Bollinger og Veuve Clicquot, verða heimsóttir í kjallarana og framleiðslunni gerð góð skil. Ferð á elsta og glæsilegasta veitingastað Parísar, La Tour d'Argent á sunnudeginum. Takmarkaður fjöldi kemst að en þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja njóta þess allra besta. *Verðið er aðeins 39.740 kr. á mann í tvíbýli, innifalið er flug með Flugleiðum, flugvallarskattar, gisting á Home Plazza Bastille í 3 nætur, morgunverður, akstur til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn og kvöldverður á frönskum veitingastað á föstudagskvöldinu. Steingrímur Sigurgeirsson þekkir vel matar- og vín- menningu Frakka, hann gefur ferðalöngum góð ráð um hvernig njóta megi lystisemda Parísar. Á föstudagskvöldinu verður sameiginlegur kvöldverður á Brasserie La Coupole þar sem saman fer glaðværð og gómsætur matur. Kvöldverðurinn er innifalinn í verðinu. Ef næg þátttaka fæst verður boðið upp á neðangreindar ferðir á sanngjörnu verði Dagsferð á laugardeginum til kampavínshéraða í nágrenni Parísar þar sem tveir stórir framleiðendur, Ferð á Louvre-safnið á laugardeginum og skoðunarferð í Versali á sunnudeginum. FLUGLEIÐIR Bókanir fara fram á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni í dag frá kl. 10 -16 hjá Arnari í síma 5050 796, Þorbjörgu í síma 5050 785 og Særósu í síma 5050 791. Steingrímur svarar fyrirspurnum á skrifstofu Flugleiða í Kringlunni í dag kl. 14 - 16. Franskir dagar á söluskrifstofum Flugleiða hefjast í Kringlunni í dag og standa til 19. mars. takmarkadur cgTATJOLDl 6 0 T T F ó L K • SlA • 4568 • MICK ROCK/ CEPHAS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.