Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 1
Frjettir,
er ná til nýárs 1847.
Eigi er alls kostar auövelt ab semja Skírni svo, að
heita megi, ab hann sje nokkurn veginn vel af hendi
leystur, og ber þab einkum til þess, ab frjettunum
er dags daglega hrúgab saman í blöbunum, hverri
innan um abra, og stybjast sumar af þeim vib einar
getgátur manna, og er þá eigi ab henda reiður á
þeim, en sumar eru or&nar svo bjagabar í meöferð-
inni manna í milli, ab ekki verbur vib þær átt, og
sumar detta nifcur botnlausar. þetta er reyndar í
sjálfu sjer eblilegt, því mart af því, sem um er verib
ab tala, er sumt ókomiö fram, en sumt er ab koma
í Ijós á þeim tíma, sem frásögnin gjörist, og stund-
um veröur þá síftar allt annab ofan á, enn menn
hugbu í fyrstu. Allt fyrir þetta væri þó vinnandi
vegur, ab búa Skírni svo til, ab hann yrbi í nokkru
nýtur, ef eigi stæbi annab fyrir, en þab er, hvert
snib hann á ab hafa. Höfundar Skírnis hafa hvab eptir
annab breytt til um þab, og er slíkt Ijósastur vottur
þess, ab því hefur þótt vera ábótavant í nokkru. —
Mjer finnst þab vera ab reisa sjer hurbarás um öxl, ab
1!‘