Skírnir - 01.01.1847, Síða 57
59
upp um hana, og út úr þessu og öbru því um líku
hefur optar orðiö hark mikib í málstofum Breta, en
alla jafna hefur þjóbin orbib ofan á, og fengið sitt mál
fram. — þab er líka aubsætt, aö mikils er áríöandi
á hverju þjóöþingi, aí) jöfnaÖur sje á, og aö liver
stjett, bæöi iönaöarmenn, verzlunarmenn, akurvrkju-
menn, o. s. frv., hafi sína talsmenn, og þaö svo, aö
enginn geti boriö annan ofurliöa; eins er þaÖ sann-
gjarnt, aö embættismenn sjeu þar; en þegar aögætt
er, aö af 459 fulltrúum Frakka eru 184 embættis-
menn, þá er augljóslega jöfnuöinum og jafnvæginu í
atkvæöum hætta búin. Allt fyrir þetta ljetu full-
trúar sjer ekki segjast, en felldu uppástunguna. —
Ekki eiga prótestantarnir á Frakklandi, enn þá sem
komiö er, upp á háboröiö í ýmsum greinum, og
ekki hafa þeir t. a. m. enn fengiö leyfi til aö halda
prestafundi („Synoder”). í ár söfnuöust saman
í Parísarborg margir prótestanta prestar, til aö ráög-
ast um, hvernig ráöa myndi mega bætur á þessu,
og koma á meira samheldi milli prótestanta á Frakk-
landi, og meira frelsi í kirkjulegum efnum, enn
hingaÖ til heföi veriö. Annars vita menn ekki meö
vissu, hve margir prótestantar eru á Frakklandi, því
svo er sagt, aö þeir dyljist þar hingaÖ og þangaö,
einkum í suöurliluta Frakklands, og hafa þeir enga
presta. Börn þeirra eru ekki skírö, og þeir eru
llestir ólæsir, en mann frá manni ganga milli þeirra
söngvar og sálmar frá fyrri tímunum, og í þeim er
fólgin öll trú þeirra. Frá Genf í Sveiz hafa þeim
stundum veriö sendir prestar, en þó hefur þaö lít-
inn árangur haft, til aö bæta hin andlegu efni þeirra.
Sumir láta alls ekki bera á því, aö þeir sjeu pró-