Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 76
78
Rússum uhiíi helga stríb”, og voru því allar líkur
til, ab þeir myndu snúast móti honum sjálfum, ef
hann leg&i bönd á þá í þessu efni, og, ef til vill,
reka hann frá völdum. Hann vatt sjer út úr þessu
meb því, ab senda hershöfbingja Rússa, Woronzolf,
stórgjafir, en ekki er þó víst, hvaÖ út úr þessu kann
aö veröa meb tímanum, því Rússar myndu varla slá
hendinni á móti Persía, ef þeir gætu náb henni undir
sig meb lagi, og höfÖinginn er gamall, og ríkisarfinn
barn ab aldri, en margir föburbræbur, sem allir vilja
ná í völdin, eins og ábur er sagt, og lítur þannig út
fvrir óeyrbir þar, sem Rússar kynnu ab nota sjer, og
bera þá ástæbu fyrir sig, ab þeir hjálpi Sirkasíu-
mönnum. I Sirkasíu eru há Ijöll og stórir og þykkvir
skógar, og í þeim liggja Sirkasíumenn í launsátrum og
skjótast ab Rússum, og hverfa vib þab þegar aptur inn
á millum trjánna, svoRússar ná ekki til þeirra sökum
þess, ab Ieibin er þeim ókunnug. Nú hafa Rússar
tekib upp á því, ab fella alla skóga, sem þeir kom-
ast ab, og er alllíklegt, ab þeim vinnist betur á vib
þab, ab minnsta kosti eiga þeir hægra meb mart eptir
enn ábur, og verbir þeirra geta betur haft njósn hverjir
af öbrum. þannig hefur nú stríbib gengib í ár, svo
ekki hafa Rússar unnib í neinu svig á Sirkasíu-
mönnum, og víst er langt frá því, ab sjeb sje fyrir
endann á því.
þá er ab minnast á Pólínaland, eba þann part
af hinu forna Pólínalandi, sem nú er undir yfirrábum
Rússa (en frá Gallicíu og Posen verbur sagt í sög-
unni af Prussum og Austurríkismönnum), og þarf
einungis stuttlega ab fara yfir þab, sem þar hefur
gerzt í ár, því í vibbætinum vib frjettirnar í Skírni