Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 84
86
meb fundinum út úr lærdómsprófi gu&fræbinganna;
sumir stungu upp á, ab láta ekki háskólakennarana
í gubfræSi reyna gubfræbingana, ab minnsta kosti
láta ekki nema einn þeirra taka þátt í því, en heklur
skyldi þar til setja nefnd manna af þjónum prest-
legra embætta, og þótti sem þá myndi meb þesstim
hætti verba ítarlegar komizt eptir lærdómi og trú gub-
fræbinganna. Síbast urbu fundarmenn ásáttir um, ab
láta kirkjustjórnina sjá um, ab koma þessu í þab horf,
sem bezt myndi gegna. Abur fyr hafa gubfræbingar
átt ab sýna vitnisburbi fyrir því, ab þeir hafi verib
til altaris á venjulegum tímum, en menn fjellust á,
ab þess skyldi eigi þurfa framvegis. Ekki átti
heldur ab grennslast í embættisprófinu nákvæmlega
eptir hugarfari gubfræbinganna í trúarbragbaefnum, því
svo þótti, sem lítib myndi koma út af því, hvort heldur
væri, sökum þess, ab þeir gætu allajafna látib annab
uppi, enn þeim byggi fyrir brjósti. Ábur enn gub-
fræbingar komast til embættis, eiga þeir ab láta há-
skólarábib (consistorium) reyna sig; þó getur þab
sleppt því, þegar þab vill. Eins varb ágreiningur
um þab, hvort embættispróf gubfræbinga skyldu fram
fara í heyranda hljóbi, eba eigi. Nefnd sú, er sett
var til ab íhuga málefni þetta, varb eigi ásátt um
þab. Meiri hlutinn var á því, ab þau skyldu fram
fara ab luktum dyrum, og varb því fram gengt ab
lokunum, þó þab sje nokkub ískyggilegt. Einungis
voru jafnmargir á því, hvort frændur gubfræbinganna
og foreldrar, mættu hlýba á prófin, og menn prest-
legrar stjettar. — I öbru lagi kom til umræbu mikil-
vægt málefni, um þab, ab hve miklu leyti, menn
prestlegrar stjeltar skyldu í kenningum sínum vera