Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 6
8
Hróbjartur Píll ætlabist til, en illa tækist til me& ein-
hverjum hætti, þá þótti þeim sem slíkt myndi hafa
þau áhrif á málefnib sjálft, ab þaí) myndi ekki eiga
uppreisnar von úr því, fyr enn seint og sífear meir,
og fyrir þessa sök vildu þeir eigi stybja uppástungu
llróbjartar. Hann sagbi því af sjer, en drottningin
bab Jón Russel, ab bindast fyrir ab kjósa sjer nýja
rábgjafa; varb þá sú raun á, a?) hann treysti sjer
eigi til ab verba vib bæn drottningar, því hann þóttist
eigi geta fengiö nógu marga á sitt mál, en hann vildi
ekki takast á hendur rábgjafaembættib meb öbrum
kosti enn þeim, ab hann væri nokkurn veginn viss
um, aí> geta rýmt burt kornlögunum, og til þess
vantabi mikiö á, ab hann væri nógu liðmargur, nema
hann nyti annara a& enn þeirra, sem voru vanir at
fylgja honum. Hann reyndi því til aí) fá nokkra
tórimenn á sitt mál, hvab kornlögin snerti, og vildi
fá þá til aí> takast á hendur rábgjafaembætti meb
sjer, ef þeir á annab borí) vildu veita honum í
þessu máli, og hugbi hann meJ þessu, a& koma
á nokkru sambandi millum tórimanna og viggmanna,
meh því aS láta menn úr bábum flokkunum komast
til ráhgjafaembættanna. Honum brást meb öllu fyrir-
ætlun þessi, og varð hann at hætta vib allt svo búib.
Varíi þá Hróbjartur Píll til af nýju, ab takast á hendur
aí> kjósa drottningu nýja rábgjafa, og ur&u þeir flestir
hinir sömu, sem ábur höfbu verib meí> honum, og
hefur hann í ár, meban hann sat aí) völdum, unnií)
frægfcarverk þafe, sem lengi mun uppi vera, og síbar
mun nákvæmar verba frá sagt, er honum tókst aö
taka af kornlögin á Englandi. Hann geröi þegar
bert í fyrstu, hvernig hann ætlaöi aö haga stjórn