Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 103
105
íjt í hendur, enn allt var um seinan, og ekki er
ab vita, hvab Spánverjar hef&u gert, ef þeir heffeu
ekki verib flæktir of langt inn í máliíi, til afe geta
gengib aptur úr skaptinu, en þab sá Frakkakon-
ungur, og fyrir þá sök vatt hann að þessu öllu í
einu, og mefe þeim hætti eba flýtinum einum fjekk
hann því og framgengt. Ur því nú svo var komib,
var ekki svo gott vi&gerbar, nema byrja á strííii, en
vib þab hlífast allar þjó&ir nú á dögum, fyr enn í
fulla hnefana, en sagt var, aib Bretar hef&u skrifazt
á vií) Rússa, Prussa, Austurríki og Bæjaraland
(Baiern) um Spán út úr þessum málum, til a& vita,
hva& þeim myndi næst skapi, því engin af ríkjum
þessum kannast enn vi&, a& Isabella sje drottning
á Spáni. Ekki vita menn gjörla, hvafe hæft er í
þessu, en þa& leife heldur eigi á löngu, á&ur
Bretar ur&u missáttir vi& ríki þessi út úr Kraká,
eins og sagt er hjer a& framan.
Frá Portúgalsmönnum.
Líkt stendur á í Portúgal, og á Spáni, a& þar
gengur allt á trjefótum, og hefur svo gengi& um
langan tíma, án þess enn líti svo út, sem Portúgals-
mönnum muni takast a& rá&a bætur á þessu ástandi
þeirra fyrst um sinn. Stjórnin á í einlægri styrjöld
og óeyr&um vi& þegna sína, því Portúgalsmenn eru,
líkt og Spánverjar, ekki lengi a& hugsa sig um a& taka til
vopna, þegar þeim bý&ur svo vi& a& horfa, og þeim
þykir stjórnin í einhverju gera á hlut sinn. í Portúgal
er og klerkaríki mikiö, og öll alþý&a situr og
stendur eins og þeir vilja, því þeir eru hennar
átrúna&argofe, enda nota klerkarnir sjer opt vald sitt,