Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 86
88
íl. þh., sem lýtur aB þjóbarmálefnum og öíru því, er
horfa þykir til framfara í ýmsum greinum, án þess
þó ab hann sýndi í nokkru, ab hann hefbi horn í
síbu stjórnarinnar, eba hann yrbi henni of nærgöng-
ull; en í október-mánubi var hann gerbur rækur af
Prussalandi, án þess menn viti nokkra orsök til
þess. Hann fór þegar á fund rábgjafa konungs.
og beiddist þess, ab hann gerbi sjer grein fyrir,
hvernig á bobi þessu stæbi, en rábgjafinn bar ein-
ungis fyrir sig, ab stjórninni gebjabist ekki ab blab-
inu. Sumt þessu líkt ber vib á Prussalandi, og vib
ber þab, ab menn eru teknir, þótt þeir viti sjer
einskis háttar von, og hatdib lengi í varbhaldi.
I borg nokkurri hafa menn skorazt undan ab senda
fulltrúa til þingsins, og hefur slíkt verib goldib
hörbu. Konungur hefur látib bob út ganga um þab,
ab ekki megi kjósa þann til fulltrúa, sem er þýzk-
katólskur, og hefur slíkt eigi mælzt vel fyrir. Brytt
hefur á því í ár, ab katólskir og jesúmenn vilja
víba rybja sjer til rúms, og t. a. m. krafbist erkibisk-
upinn í Köln þess, ab mega veita ýms skólakenn-
ara-embætti, sem stjórnin hefur allt af gert hingab
til eptir rábleggingum hans, en svo fór, ab hann varb
ab láta undan í þessu efni. í sumar urbu tnebal
annars miklar óeyrbir í Köln, út úr því ab borgar-
mönnum var bannab ab brenna ilugelda vib há-
tíbarhald nokkurt, eins og venja hefur verib til
þessa tíma. Borgarmenn gerbu þetta engu síbur,
og þurfti bæbi lögreglumenn og hermenn til ab koma
kyrb og spekt á, en í þessum óeyrbum fjekk einn
bana. Margir voru handteknir, og hefur nú verib
fram eptir öllu verib ab rannsaka mál þetta, án þess