Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 100
102
|)VÍ þeir sáu hvab undir bjd; og þótti þeim Frakk-
land taka málib heldur geyst. En rábherrar drottn-
ingarinnar á Spáni voru meb öllu á máli Frakka,
ab minnsta kosti nokkrir af þeim, t.-a. m. Mon og
Pídal (Mon var fjárvörður ríkisins, en hinn rjebi
fyrir öllum innanlands málefnunum), og sagt var, aí)
þeir heföu skrifazt á vib Narvaez, og ab hálfu leyti
bobib honum ab takast enn ab nýju rábgjafaembættib
á hendur. Narvaez var um þessar mundir (í ágúst-
mánubi) vib hirbina í Parísarborg, og var þar vel
tekib á móti honum, enda þótt Frakkar hefbu nítt
hann nibur ábur, meban hann sat ab völdum, en þab
var sökum þess, ab hann var Frökkum ekki meb
öllu samdóma, en þegar hann kom tii Parísarborgar,
gekk allt saman meb þeim, og þegar Frakkar voru
búnir ab vinna hann á sitt mál, þá voru þeir heldur
ekki lengi ab snúa um blabinu, og lofubu hann í
hverju orbi.
A meban á þessu stób, og hver var ab koma
ár sinni fyrir borb, sem hann gat bezt, spannst mikil
þræta út úr giptingu drottningarinnar á Spáni milli
enskra og frakkneskra dagblaba, og sendiherra Breta
í Madridborg, Búlver, skrifabi Isturiz, æbsta rábgjafa
drottningarinnar, hvab eptir annab til, og Ijet berlega
á sjer skilja, ab eigi myndu þau ráb takast meb
góbu, sem Frakkar væru nú ab róa ab öllum árum,
en hvab sem hver sagbi, gerbi drottningin bert fyrir
rábgjöfum sínum 28. ágúst, ab hún hefbi fullrábib
meb sjer ab giptast frænda sínum, hertoganum
af Kadix (Francisco d’Asis). Rábgjafar höfbu þegar
fund meb sjer daginn eptir, og urbu þau málalok,
ab þeir urbu á eitt sáttir meb drottningunni. Drottn-