Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 14
16
til þess ab blíbka þá, ljet hann fylgja uppástungu
þessari abra, sem reyndar ekki beinlínis er aö álíta
sem nokkurs konar skababót, heldur svo sem nokkurn
Ijetti fyrir þá í ýmsum greinum, og var slíkt, eins
og vib var ab búast, vel hugsab, því meb þeim hætti
voru heldur líkur til þess, aí) hann myndi fá að
minnsta kosti suma af þeim á sitt mál. Uppástungu
Hróbjartar, sem laut a& því, a& hæna aö sjer leigulib-
ana, var svo háttaö, ab hann vildi láta lækka mjög
mikib tollinn á alls konar fræi. Sýndi hann þeim
t. a. m. fram á, a& af smárafræi væri tekinn hár tollur,
en eigi er kostur a& fá þab, nema á sumum stö&um
á Englandi, en þah þótti honum sjálfsagt, ab þab
væri meb öllu naubsynlegt fyrir hvern, sem leg&i
stund á búskap, og virtist honum þa& því mikil
hjálp, a& tollurinn væri Iækka&ur talsvert á þessari
varningstegund. Hins vegar sýndi Hróbjartur leigu-
libunum fram á , hversu mjög mikils væri áríbandi
aí) halda íjenabinum vel feitum, því undir því væri
a& miklu leyti komib, hve áburburinn væri gó&ur,
en undir honum væri aptur jar&arræktin komin, og
einmitt meÖ honum og eingu öbru yríii betur komib
upp ófrjófum jar&vegi. Hróbjartur slakk því upp á,
aö ”mais’’-korn (indversk korntegund), sem mikiö
er haft í vesturheimi bæöi til fæöis mönnum og
skepnum, yröi flutt tolllaust til Englands, og myndi
þaö vera hiö bezta fóöur til aö fita meö fjenaÖinn.
A Englandi er hár tollur lagöur á kökur, sem búnar
eru til úr rnuröu hörfræi og ’’raps’’-fræi, og haföar
eru til fóöurs, en án þeirra getur bóndinn ekki veriö,
því á mörgum stööum eru þær einar aö mestu leyti
hatöar til fóöurs, en þær hafa nú á seinni tímum