Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 39
41
og síSar mun sagt vcrí'a, livernig Russel hagar stjórn
sinni, hvab Irland snertir. — Lesendur Skírnis vita
um ílokk þann á Irlandi, sem hefur fyrir stafni aö
koma af sambandinu milli Irlands og Englands, eins
og þab er nú; hefur Konáll gengizt mest fyrir slíku;
þó hefur eigi litib svo út, svo bert hafi enn orbib,
ab hann hafi í hyggju, ab koma Irlandi meb öllu
undan yfirrábum Breta, heldur hefur hann hugsab
málib svo, a& Irland skyldi eiga stjórn sjer, en vera
hins vegar í nokkurs konar sambandi vib England.
þessu hefur hann viljab koma á meb kyrb og spekt,
án þess ab beita ofbeldi, eba vinna þaö á vígvellin-
um, og hefur hann allajafna tekib greinilega fram,
ab slíkt væri öldungis á móti skapi sínu. A seinni
árunum hefur þessi llokkur skipzt í tvo flokka;
fylgir annar þeirra Konáli, eins og ábur, en hinn
fiokkurinn nefnir sig tthib unga Irland”, og fyrir
honurn ræbur ab mestu leyti mabur nokkur, ab nafni
O’ Brien; hann og fiokkur hans líta nokkru öbruvísi
á málib, enn Konáll og hans fjelagar. O’ Brien vill
t. a. m. koina Irlandi meb öllu undan yfirrábum
Breta, og vinna allt til, ab svo fari, hvort heldur
sem góbu eba illu þarf ab skipta, og ekki horfa þeir
fjelagar í, þó írar þurfi ab berjast til þessa. Vjer
viljum nú láta abra skera úr, hvorir muni hafa rjettara
fyrir sjer, eba meiri ástæbur til síns máls; en hins
vegar hefur irum stabib mart illt af flokkadráttum
þessum, því sinn vill hvab, og sökum þess hefur
samheldib eybst, úr því svo var komib, og er þá
ekki á góbu von. A hinn bóginn hefur slíkt og spillt
fyrir írum meb öbrum hætti, því stjórn Englendinga
mun varla nokkurn tíma fyr hafa verib eins fús á ab