Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 173
175
kalla saman þjóíiþingib, og skýra frá, til hvers þeiin
hafi veriö varib.
þegar rætt er um aí> taka lán eða hækka skatt-
ana eba leggja nýja á, skulu bæbi hinir meira háttar
herramenn og fulltrúar þjóöarinnar í sameiningu hafa
fund meö sjer; ella er hver flokkurinn sjer.
Afl ræfcur meí) þingmönnum í bábum flokkunum.
Bænarskrár og umkvartanir allar skal fyrst ræða
í bábum samkundunum (bæbi hinna meira háttar
herramanna og þjóðfulltrúanna) á?>ur konungi eru
færfiar þær, og eiga a?> minnsta kosti tveir þribju
hlutir atkvæba aí> ráfea til þess, í hvorri samkund-
unni um sig.
Konungur á skilur sjer aö kjósa forseta (Mar-
schal) til ab sjá um, ab störf þingmanna fari skíp-
ulega fram, bæbi hjá hinum meira háttar herramönn-
um og þjóðfulltrúunum.
þegar herramennirnir og þjó&fulltrúarnir eiga
fund meb sjer allir saman, á forseti herramannanna
forsæti á þeim fundi.
Enn fremur áskildi konungur sjer, ab bæíii ráb-
herrar hans og þeir embættismenn, sem hann kysi
þar lil, ættu frjálst aí> vera á þjófeþinginu og hlýfea
á hvafe fram færi, og bifeja um leyfi til afe tala, þegar
þeim litist. En ekki eiga þeir kost á afe gefa at-
kvæfei í neinu máli, nema ef svo stendur á, aö þeir
eiga sæli á þinginu. — Nú hefur Prussakonungur
kallafe saman hife fyrsta þjófeþing, og hjelt hann sjálfur
snjalla ræfeu þann llta apríl þegar fulltrúar komu
fyrst saman, og svo mikife má segja, afe hann segir
öldungis óbrotife, hvafe honum býr í brjósti, um þafe
sem hann vill vera láta. þannig er nú búife afe