Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 118
120
vildi fá honum bónarbrjef, en hermenn þeir, sem
gættu páfavagnsins, hrundu henni burt, og mciddu
hana. Páfinn sá þetta, og baub þeim ab láta
konuna ná tali vib sig, ogi nokkra af hermönn-
unum ljet hann þegar handtaka. Af þessu og öbru
því um líku gerist páfinn vinsæll mebal alþýbu. Af
þessu má sjá, ab hinn nýi páfi gerbist þegar í
fyrstu stjórnsamur höfbingi, og mætti mörgu fleira
hjer vib bæta, svo fullyrba má, ab annar eins páfi
mun eigi hafa verib uppi um langar stundir. Austur-
ríki sendi skipafiota til Italíu, ef til hefbi þurft ab
taka, og óeyrbir hefbu brotiztút, þegar páfinn kom
til ríkis, en á því þurfti eigi ab halda. — Eldljallib
Vesúv hefur allt af verib ab gjósa frá því í vetur
eb var og fram eptir öllu sumri og svo í vetur; þó
hefur eigi orbibmikib tjón ab því.
F rá Þj óðverjum.
*
A þýzkalandi eru mörg smá ríki, sem þó hins
vegar standa í sambandi hvert vib annab. þau eru
meira og minna háttar bæbi ab nafninu og veldinu
til; sum eru konungsríki, sum hertogadæmi, o. s.
frv.; í sumum þeirra er einveldib ótakmarkab, en
í sumum þeirra hefur komizt á stjórnarbót, t. a. m.
í Bæjaralandi (Baiern). 011 þessi ríki eru þó í
sambandi hvert vib annab, og eiga þau öll í sam-
einingu ab útkljá öll mikilvæg málefni alls þýzka-
lands, og hvers eins einstaks ríkis sjer í lagi, bæbi
hvab snertir málefni þess innanríkis og vibskiptin
vib hin ríkin. þess konar mál eru öll útkljáb á
fulltrúaþingi ríkjanna í Frakkafurbu vib Mainíljótib;
ræbur þar mestu Austurríki, enda er þab og stærst