Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 117
119
því flestir hafa þeir veriö oríinir fjörgamlir, sem kom-
izt hafa í þá tign. Enda hefur hinn nýi páfi sýnt
meiri rögg á sjer í stjórn sinni, enn flestir þeir, sem
á undan honum hafa veriö. Einn mabur hefur ábur
ráfeib fyrir öllum innanríkis málefnum, en páfinn setti
nefnd manna til þess. Hann ljet taka til aö gjöra járn-
brautir í ríki sínu, og mörgum af þeim, sem sátu í
fangelsum ogdýflissum var nú sleppt, þegarþeirhöfbu
ekki unnibannab til,ennorbib brotlegiríeinhverrióhlýöni
vib stjórnina. I Rómagna hafa verib miklar óeyrbir
ab undan förnu, en Píus 9. tók til ab koma betra
skipulagi á í borg þessari. Mikill fögnubur varb um
allt ríkib, þegar bandingjarnir voru leystir úr fjötr-
um, og páfinn hafbi bætt mart hvab í stjórnarhátt-
unum. I borg þeirri, sem páfinn er fæddur í, á ab
reisa honum myndarstyttu. í Rómaborg var enginn
endir á fögnubinum ; páfinn Ijet og skipta stórsumm-
um fjár upp á milli hinna fátæku, ekki úr ríkis-
sjóbnum, heldur af sínum eigum, enda er hann
fjarska ríkur. Hinir fyrri páfar hafa haft 60 gæb-
inga, en hann fækkabi þeim um 30. þab fje, sem
reiknab hefur verib til borbhalds páfanna úr ríkis-
sjóbnum, hefur hann lækkab um meir enn helming,
og meb þessu og mörgu öbru hefur hann leitaztvib
ab bæta fjárhag ríkisins , og ljetta í nokkru álög-
um á þegnum sínum. Hann ávinnur sjer líka hylli
allrar alþýbu, því hann er ljúfur oglítilátur, og blíbur
vib alla þá, sem sækja hans fund. Stundum er hann
fótgangandi, þegar hann fer í kirkju, en Rómaborgar-
menn eru ekki vanir vib ab sjá, ab páfinn sje svo
alþýblegur. Einu sinni sem optar, þegar hann fór
til kirkju, kom kona nokkur til hans á leibinni, og