Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 23
25
í marga sta&i, t. a. m. aí> rábherrar yríiu þá ab
segja af sjer, ]>inginu yríii þegar slitib, og þá
lægi beinast vib, ab einhver þeirra, sem mest
mæltu mót lagafrumvarpinu, tækist á hendur aí>
koma á nýrri ráfegjafastjórn, því annars myndi
stórnin lenda í höndunum á Russel, og þá mvndi
]>ess skammt a?> bíba, ab uppástungan yrí)i borin
upp ab nýju í nebri málstofunni, og myndi þá ekki
standa betur á, en hins vegar væru litlar líkur til
þess, ab t.a.m. Stanley lávarbur myndi geta komib á
nýrri rá&gjafastjórn, sem væri a& tórimanna skapi.
þannig voru þá, í hvert horn sem litib var, mestu
vændræbi fyrir hendi, en einn vegurinn til aí> sjá vib
þeim, sá nefnilega, ab taka lagafrumvarpi þessu vel,
og talabi um þa& efni hertoginn af Wellington langt
og snjallt erindi, og hvernig sem svo mótmælendur
vöfbu málib, þá urbu þau málalok, aí> fallizt var á
lagafrumvarpib í efri málstofunni. þannig hafa nú
frelsisvinirnir á Englandi unnib þann sigur í ár, sem
öngvum myndi í fyrra hafa dottib í hug, þó hann
væri aldrei svo stórhugabur, og miklar líkur eru til
þess, aí> mikib sje áunnií), eins og verzlun Englend-
inga er nú orbin lögub, einkum fyrir sjálfa þá,
en þó er eigi svo aubvelt, a& skera úr slíku meí
fullkominni vissu; tíminn gefur þab betur aí> vita,
en hitt er þó mjög svo líklegt, ab eigi sje breytt
til verra. En hvaf) sem öbru lí&ur, varb hávabinn
af Englendingum mjög feginn breytingu þessari á
verzluninni, og eru dæmin deginum Ijósari um þab.
þannig var ályktab, ab safna fje, meb nokkurra skild-
inga tillagi, um allt landib, til ab þægja Hróbjarti fyrir
framgöngu hans í þessu máli meb einhverjum hætti,