Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 34
Dýílinni heilbrigbisrá?), og skyldi ríkib kosta lækna
handa hjeröíum þeim, sem sóttin kæmi í, og skyldi
bjóöa fátækramálefnaforstjórunum, annabhvort aö
byggja sjúkrahús, eba með öbrum hætti sjá um, aí>
hinir veiku fengju húsnæöi; allan kostnaí) til þessa
átti ab taka af fátækratillaginu. Jarlinum var falií)
á hendur, ab sjá um ab þessu yrbi fram gengt, og
skyldi þetta leibast í lög, sem ab minnsta kosti væru
í gildi þangab til í september-mánubi 1847. TJtúr
uppástungu þessari varb orbakast í málstofunni nebri
millum rábherra og ýmsra fulltrúa; sögbu sumir, ab
bezt væri einungis ab sjá um, ab fatæklingarnir fengju
nóga og góba fæbu, því þannig myndi sóttin þegar
eybast af sjálfu sjer. Obrum ])ótti þetta líta út sem
nábargjafir frá Englandi, en þab væri svo laugt
frá, ab svo þyrfti ab vera, því England tæki vib öll-
um sköttum og tekjum af Irlandi. Sumum þótti,
ab rábgjafar lofa miklu í þessu efni, en þess hefbi
lítinn sem engan stab sjeb enn á Irlandi, hvernig
sem á því stæbi. Enn voru nokkrir, sem sögbu, ab
duga myndi þab eina, ab jafna rjettindunum milli
jarbeigendanna og leigulibanna, og vib þab eina myndi
bezt verba rábin bót á eymdarástandi Irlands, sökum
þess ab þab væri orsökin til Jieirra, en hins vegar
sögbu margir, ab bæbi væri þab, ab rábherrar lofubu
miklu, en efndu því minna, og þó uppástungur þeirra
kæmust í kring, þá myndi þó ekki verba mikib úr
þeim, þegar fram libu stundir. Ekki verbur samt
varib, ab rábgjöfum hafbi reyndar tekizt upp í ]>etta
sinn, og kalla má, ab mikib myndu uppástungur
þessar hafa bætt ástand Irlands, ef ]>eir hefbu ekki
því nær ónýtt þær allar meb annari uppástungu,