Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 72
74
frjálsari, og er ekki vanþörf á slíku, því ástand þeirra
er aumkvunarvert í marga sta&i, en fyrir þá sök,
a& þeir hafa veri& undir kúgun og þrælkun um svo
iangan tíma, þá eru þeir or&nir svo, a& bágt er aí>
koma menntun á hjá þeim. Nikulás hefur og
komib meira jöfnu&i á um skattana. Annars ver&ur
stjórn Rússlands llest aö fje, og mörgum tekjum
hennar er svo varií), a& hvern einn einstakan munar
lítiö um a& grei&a þaö af hendi, en safnast þegar
saman kemur, þegar margur leggur til, svo úr
því ver&a stórsummur á endanum, og þannig er
mörgum sköttunum varib. Hver sem selur tóbak,
er t. a. m. skyldur til a& kaupa sjer a& stjórn-
inni fyrir líti& ver& litla pappírsræmu, og má hann
ekkert selja, nema hann vefji ræmu þessari um þa&.
Ví&a hafa stungiö sjer ni&ur bágindi á Rússlandi í
ár, eins og ví&ar í nor&urálfunni. Gy&ingar hafa átt
um langan tíma vi& har&an kost a& búa á Rússlandi,
en ekki ver&ur sagt greinilega frá, me& hverjum
hætti þa& helzt hefur veri&, en þa& vita menn, a&
10 þúsundir gy&inga ötlu&u í ár a& stökkva úr landi.
Tollurinn á a&fluttum varningi hefur líti& eitt veri&
lækka&ur í ár, og þykir eigi ólíklegt, a& meira muni
fram koma sí&ar um þa& efni, á&ur enn langt um
lí&ur. Ger&ur hefur veri& verzlunarsamningur milli
Rússa og Tyrkja. Hefur hann lengi veriö í brugg-
ger&, en ekki komizt á fyr enn í ár. þó hefur
Rússlandi áskotnazt meir annarsta&ar, en þa& er me&
samningnum vi&Persíu; þa& hefur reyndar fariö nokkuö
dult, sökum þess, a& Rússar hafa ekki viljaö láta
þa& berast, því þeir voru hræddir um, a& þá kynnu
einhverjir aö ver&a til aö skerast 1 leikinn, og spilla