Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 170
172
Lítill viðbætir
\iS frjettirnar, frá því nm nýárib.
Reyndar hefur mart gerzt í heiminum síban um
nýárib, er skýra þyrfti frá, en þaí) er ætlaö næsta
árs Skírni, og veribur því á þessum staí) farib iljótt
yfir þab.
Vífea hvar í norburálfunni hafa gengib í vetur
hin mestu bágindi manna í tnilli, svo fátæklingarnir
hafa svo ab segja vcriíi öldungis á hjarni staddir.
þó kastar tólfunum, þegar litib er á bágindin á ír-
landi, því þar hafa þau verib svo mikil, ab fullyrba
má, afe fólk hafi dáib þar hrönnum saman úr hungri,
og hafa þó rábherrar á Englandi reynt til me& öll-
um hætti aí> hjálpa Irum, og þeim hefur auk heldur
gefizt eigi all-lítiö fje úr öbrum löndum, en ekkert
hefur hrokkið. J>ab þarf og meira enn minna til ab
fæba og klæfca allt aö því 150,000 manns eí>a þar
yfir, sem öllum er daucinn þá og þegar búinn úr
vesöld og volæ&i.
I sögunni af Prussum er dregizt á, ab minnast
nokkub á stjórnarbótina á Prussalandi, en þa& er
svo mikib mál, a& hjer veríiur a& fara stuttlega yfir
þaí). — I öllum þýzkum dagblöbum og útlenzkum,
sem nokkub kve&ur afe, var búiö ab segja fyrir hvab
eptir annaí) árið sem leiö, ab þá og þá myndi birtast
stjórnarbótin á Prussalandi, og allajafna var þa& mi&ab
vib einhvern merkisdag í sögu Prussa. Eins höfbu
menn getib sjer til meí öllum hætti, hvernig stjórn-
arbótin myndi verba lögtib. Meb þessum hætti
leib árib, án þess nokkub birtist um þeíta efni, og