Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 38
40
livab írland snerti; hann hefíá lofaí miklu og (Ijólt,
en efnt lítife; látizt ætla aS bæta ástandib á írlandi,
en svo hefbi allt dottib nfóur, svo þaí) liti svo út,
sem hann í allri stjórn sinni hefbi einungis ætlaS ab
svíkja Ira meb öllum hætti, en kúga þá á hínn
bóginn. — |>aí> viröist liggja í augum uppi, ab
Konáll hafli rjett ao mæla í uppástungum sínum,
því landsdrottnar geta í laga leyfi rekiö hvern leigu-
liba burt, sem þeim lízt, enda þótt hann standi í
öllum skilum, og sitji vel jörbina. Meb þessum
hætti komust í einu fylki 7,028 manns á vonarvöl
áriö sem leib, og alls biírn tjón af slíkri mebfcrb
31,309 manna, en í þessu fylki hafa morí) verií) lang-
tíbust á öllu írlandi, og um hin síSustu 5 ár eru yfir
150 þúsundir reknar af heimilum sínum og eignum.
Er þetta sagt svo sem til dæmis, svo menn geti
haft því Ijósari hugmynd um hiö aumkvunarverba
ástand á írlandi. Hitt er og víst, aö miklu illu
kemur til leibar misrjetti þab, scm er á milli prótest-
anta og katólskra. Kennimcnn prótestanta baöa i
rósum, en hinir katólsku lifa svo aö segja á vonar-
völ. En stjórnin hefur á síbari tímum þó í nokkru
bætt ástand þeirra, þó langt sje frá, ab búií) sje ab
gera ]>aí> til hlítar enn sem komiö er. Svo fór nú
aí> lokunum um málefni þetta, eins og vib var ab
búast, aí) þab var ónýtt í ne&ri málstofunni, og var
þai) eitt meb öbru, sem kom því til Iei&ar, ai> Píll
varí> aí) segja af sjer, eins og áiiur er sagt. Vjer
vitum aí> Russel, oddviti viggmanna, tók vií) stjórn-
inni eptir hann, og hugiiu Irar allgott til þess, því
optast hefur viggmannastjórn farii) betur mei) þá,
enn þeir tórimenn, þegarþeir hafa sctii) aí> völdum,