Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 127
129
ufcu gufefræíii í Rómaborg, og kveba á, ab enginn
katólskur gubfræbingur, sem stundab hefbi gubfræbi
í Rómaborg, hjeban af skyldi geta gert sjer von um
embætti síbar á Bæjaralandi; bar hann fyrir sig, ab
þannig hefbi konungurinn á Prussalandi breytt, og
sá sem rjebi fyrir kjörfurstadæminu Hessen. |>ótti
honum brýn naubsvn bera til, ab taka fram fyrir
liendurnar á klerkaefnunum í þessari grein, þvíþeir
tækju svo hvort heldur væri ekki góbum framförum
í Rómaborg í ýinsum greinum, og opt stæbi ekki
gott af þeitn, þegar þeir væru setztir í embætti eptir
þenna undirbúning. Ekki vita menn hvab um þetta
málefni hefur orbib síban, en liins vegar er farib,
einkum í ár, ab bæta hag prótestanta á Bæjaralandi,
sem nú skal sagt verba. þeir hafa allt til þessa
tima orbib fyrir miklum halla í tlestum vibskiptum,
jiar sem katólskír hafa átt lilut ab annars vegar, og
rná hjer einungis telja eitt dæmi, er beriega sýnir,
hve iniklutn ójöfnubi jieir liafa mátt sæta. I herlibi
Bæjaralands eru bæbi meun katólskir og prótestantar.
Nú kann svo á ab standa, ab helgir dómar katólskra
verbi á leib fyrir herinönnunum, þegar þeir eru ab
gegna skyldu sinni, en þá er sibur katólskra, ab
veita hinum helgu dómum lotningu og heibur, og
jiessum sib hafa eins þeir hermenn, sem eru prótest-
antar, mátt fylgja, livort jieir vildti eba ekki, og
má nærri geta, ab Jieim muni slíkt hafa verib mjög
móti skapi, þar jiab er rneb öllu gagnstætt sib
Jieirra. í ár er nú búib ab koma jiví svo fyrir, ab
prótestantar þurfa eigi hjer á eptir ab gera þetta
móti skapi sínu, og svo er nú til hagab, ab þegar
hinir katólsku hermenn hljóta ab veita helgum dóm-
9