Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 37
39
hitt myndi mega takast, ab sefa deyrtirnir raeí því
aí> bæta bag Ira í ýmsum greinum, og koma því
til leibar, ab Irar bæru traust tii stjórnarinnar; taldi
hann til þess, ah fjölga skyldi fulltrúum frá Irlandi,
rýmka um kosniugarjettinn, bæta meb ýmsum hætti
stjórnina á landsbyggbinni, og koma betra skipulagi
á um eignir kirknanna, en um fram allt skyldi
þegar í stab taka af lög þau, sem birtzt hefbu síSan
um aldamótin, um leiguleiba og landsdrottna. Ekki
skyldi landsdrottinn eiga kost á, aö taka eigurnar
af leiguliöa sínum, nema þegar hann heföi fengiö
jörbina til ábýlis um 21 ár; bæta skyldi og ieigu-
liöum fyrirallar jaröabætur, og takmarka skyldi þegar
vald landsdrottna, aö svo miklu leyti unnt væri. I
fylki nokkru á Irlandi, er kallaö er Úlster, er ööru-
vísi fyrir komiö viöskiptum leiguliöa og landsrottna,
oghefur þaö vií) gengizt svo í yfir300ár; þar getur
landsdrottinn eigi rekiö leiguliöa burt af jörb sinni,
meöan hann borgar hiö tiltekna afgjald af henni,
og svo er öllu þar betur fyrir komiö, en sú raun
hefur allajafna á oröiö, að minnstar hafa óeyröirnar
veriö í þessu fylki, og því nær sem engar, en þar
fellur allt í Ijúfa löö milli leiguliöa og landsdrottna;
vildi Konáll, aö þessi lög væru lögleidd um allt Ir-
land, og meö því einu myndi nokkurt skípulag kom-
ast á, en alls ekki meö hörku og kúgun, eins og
ætlazt væri til meö uppástungu Hróbjartar, og þar
á ofan værí hún svo löguö, aö margírsaklausír yröu
aö þola illt af hentii. þaö myndi heldur aldrei góöu
happi stýra, aö beita einungis hörku, án þess und-
ir eins aÖ bæta ástand lra í því, sem mest Iægi á,
eins og Hróbjartur heföí jafnan 6ýnt í stjórn sinní,