Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 158
160
og beinum. — Sú varö reyndin á, þegar virfeingar-
mennirnir fóru a& skilja fiskinn, sem fluttist mef)
þessum fimm skrei&arförmum, ab í stafe þess, af)
a& undan förnu hafa \ partar fiskjarins verif) í gófiu
me&allagi, varb í ár alls ekkert talib meöalfiskur,
heldur hjerum bil \ partar í verra meballagi, og f
enn lakari, auk þess ab margir af hundrabi hverju
voru öldungis óætir, sem kasta varb í sjóinn, og
sökum þessa er hætt vif>, ab fjelagif) bíbi eigi all-
lítif) tjón, enda þótt þaf) lækkafii fiskinn mikiö í verfii.
— Fjelagif) ræfiur til af) setja embættismenn til af)
skofa fiskinn, áfiur enn hann er látinn í kaupstaf-
inn, og eiga þeir ab sjá um, afi ekki sje tekinn nema
góbur fiskur, og mef) því einu móti myndu fiskiveifi-
arnar komast upp aptur, og fiskurinn verfa gófiur.
Fjelagif) skýrir síbast frá, hvernig þat) vill hafa fisk-
inn, sem þaf> á ab veita móttöku, og á hann afi
vera vel hartiur og þur, hvítur á lit, öldungis mafik-
laus; eigi mega vera göt á honum eba blettir, og
hvorki bein nje sandur í honum. Einkum kvaf) fje-
lagif), eptir sögn skipstjórnarmanna, fiskinn vera vestan
úr Vogunum, og marg opt skemmdi sá fiskur, sem
þa&an kæmi, heila skreibarfarma, einungis mef) ]>ví
af) liggja innan um gófia fiskinn á leibinni.
2. Frá Svt'um.
A hinum sífiustu stjórnarárum Karls Jóhans
urfiu margir til af> rita og tala mót stjórn hans, er
þeim þótti hún mifur fara, enn skyldi, og mjög lítif)
væri gert, er til sannra umbóta horffei. En mef)
nýjum herra koma nýir sibir, og svo er og um
Oskar konung í Sviþjóf), afe nú er komib aptur á