Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 19
21
urbótum á jör&um 6i'num, svo þær gæfu meira af
sjer í alla stabi, og þótti honum enginn efi á, aö
slíkt mætti takast því nær á öllu Englandi, bæbi
meb því aí) bæta akuryrkjuna sjálfa, og eins meö
því aö taka upp nýtt land til hennar, sem þurkaö
væri eöa vatninu veitt af. Stjórnin átti aö eiga veö
í jör&um þeim, sem bættar væru meö þessum hætti.
Meö þessu móti ímyndaði Hróbjartur Píll sjer,
ab akuryrkjan og jarbræktin myndi taka þeim fram-
förum um skammt, ab henni yröi engin hætta búin
af þungavarnings abtlutningum frá öbrum löndum,
og ímyndabi hann sjer, ab ekki myndu einungis þeir
bæta jarbir sínar, sem fengju fjárstyrk til þess,
heldur og hver ab öbrum, sem efni hefbi á því,
þegar hann sæi fyrir sjer bersýnilega hagnaöinn, sem
þar af flyti. Enn fremur stakk Hróbjartur upp á, ab
Ijetta bæbi af Englandi, Irlandi og Skotlandi ýmsum
álögum, en ab stjórnin skyldi takast á hendur, ab
sjá ab mestu eba öllu leyti um þess háttar kostnab.
Má til þess telja, ab hann vildi ab stjórnin borgaöi
allan kostnab í sakamálum og sakamannaflutningum;
eins skyldi hún takast á hendur ab borga læknum
fyrir fátækra manna lækningar og barnakennurum
í fátækraskólunum á landsbyggbinni, og mart fleira
þessu líkt, sem of langt yrbi hjer upp ab telja,
en tilgangur hans meb uppástungum þessum var
sá, ab minnka kostnaöinn fyrir þá, sem á lands-
byggbinni búa, svo sem í þokkabótarskyni fyrir skaba
þann, sein þeir kynnu ab bíba af því, ef kornlögin
yrbu af tekin. þótti Hróbjarti enn fremur allar líkur
til þess, ab abrar þjóbir myndu feta í þeirra fótspor,
og lækka tollinn á varningi, sem fluttur yrbi frá