Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 48
50
Icngi vel var ekki á þeim aö heyra, aö þau mvndu
unna Bretum mikils á þessum staö.
I suöurálfunni hafa Bretar átt í stríöi viö Katfa,
þó þaö væri eigi all-mikiö, og var sú orsiik til þess,
aö Bretum þótti, aí) þeir í ýmsu gengju á sig. Svo
stendur á, ab Bretar eiga nýlendu í suðurálfunni,
er nefnd er (lKaplandií>”, og fyrir noröan nýlendu
þessa Iiggur land Katfa. Bretar hafa höföingja til
gæzlu yíir nýlendunni, og á hann opt saman aö
sælda viö IvatTa í ýmsum viöskiptum. Bretar ]>ótt-
ust verða fyrir ágangi af KöfTum, og herjuöu þeir
því á þá, en stríö þetta stóö skamma stund yfir,
og komst bráðum friöur á aptur, og fór þó svo, aö
Bretar höföu heldur hag af enn hitt, eins og vant er.
Bretar hafa í mörg ár reynt meÖ öllum hætti
aö koma því til leiÖar, aö sala blökkumanna væri
tekin af meö öllu, og hafa nokkrir Englendingar
variö til þess öllu lífi sínu. þetta hefur sýnt
þann árangur í ár, aö höföinginn (BeiJ í Túnis,
(sem liggur á vesturströndum suöurálfunnar), hefur
tekiö af meö öllu þrælasölu í löndum ]>eim, sem
hann ræÖur yfir. Aöur var liann búinn aö gefa
lausa þræla þá, sem hann sjálfur átti, og 18i2 gaf
liann út lagaboö um, aö öll börn, sem fæddust eptir
þann tíma, skyldu vera frjáls. NokkrirEnglendingar
eru nú á ferö um suöurálfuna, og róa þeir aö því
öllum árum, hvar sem þeir koma, aö mannsal og
þrældómur svörtumanna sje tekiö af.
Aö svo mæltu er þá einungis eptir, aÖ drepa á
viöskipti Breta viö hinar þjóöirnar í noröurálfunni,
og er þá lokiö sögunni af Bretum. þeir eru voldug
]>jóö, enda koma þeir og víöa viö, og ráöa iniklu í