Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 13
15
bezt fallib, aí> þeir einir, a<í> sínu leyti eins, skyldu
hjálpa löndum sínum um korn, og þannig hefbi þá
band það verib lagt á verzlunina. A& svo mæltu
rje&ist Hróbjartur fyrst í, ab koina fram mef> uppástung-
una um breytinguna á kornlögum, en hún er me& þeim
hætti, a& hann vildi láta þegar lækka tollinn svo miklu
nemdi, og svo úr því minnka hann um þrjú ár, en
þá skyldi a& þeim li&num taka hann af me& öllu.
þab má reyndar segja, af> í þessu málefni mátti kalla,
aí> Hróbjartur ætti vant úr vöndu af> ráf>a, því áliti
manna var svo skipt um þetta efni; þó voru ílestir
á því, af> anna&hvort ælti af> taka tollinn af me& öllu
þegar í sta&, e&a öldungis ekki hreifa vi& kornlögun-
um, og var viggmannaflokkurinn ö&rumegin, en
tórimannaílokkurinn hinumegin. Samfara þessari
uppástungu stakk Hróbjartur upp á, a& talsvert skyldi
þegar lækka tollinn, sem nú er lag&ur á hveiti, og
þótti honum, sem me& því móti myndi ver&a rá&in
bót a& nokkru leyti á vesöldinni og volæ&inu, sem
orsaka&ist af því, a& jar&eplin brug&ust, eins og
þó tollurinn væri me& öllu tekinn af korntlutning-
unurn þegar í sta&. I því skyni stakk hann og
upp á, a& eins skvldi lækka tollinn á bankabvggi,
höfrum og baunum, og á hveitinu; enn fremur
skyldi taka af allar þær álögur, sem hinga& til hafa
veri& lag&ar á rúgmjöl, og láta þa& sæta hinum sömu
kjörum, sem korni&. Hróbjartur vissi nú fyrir, a&
þessi uppástunga hans myndi mæta mikilli mót-
spyrnu, einkum sá hluti hennar, sem lækka&i toll-
inn á öllum þungavarningi, og myndu helzt ver&a
til mótstö&u jar&eigendurnir og leiguli&ar þeirra, því
af> hvorumtveggja myndi þykja sjer hætta búin, og