Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 108
110
enn ákafari eptir enn ábur, þegar þeir fyrst voru
búnir aí> vinna svig á stjórninni um ab koma ráb-
gjöfunum frá völdum, og þá tóku þeir til ab færa sig
upp á skaptib, og kvábust eigi rjúfa myndu libsafn-
afcinn, fyr enn búib væri aí> stofna ab nýju j)jó?>-
liíiib {IVationalgarden), og höfSu uppreistarmenn
þegar stofnab þab í ýmsum borgum; enn fremur
skyldi stjórnin víkja úr embæftum öllum þeim em-
bættismönnum hennar, sem í síbasta skiptib hefbu
tekib fram fyrir hendurnar á Jjjóbinni um fulltrúa-
kosninguna, og skyldi stjórnin gjöra ]>ab nýmæli,
ab Jijóbþingib fengi meira vald, enn hingab til hefbi
vib gengizt, og átti þab eptir Jiví ab rába því nær
öllu um málefni Portúgalsmanna, og víkja skyldi úr
libsmannaþjónustu mörgum hermannaforingjum, sem
menn vissu, ab bræburnir Kabral höfbu komib fram
til þeirra embætta, og fyrir þá sök dróu taum
þeirra. Samfara þessu var stjórnin í þeim beiglum,
ab hún varla nokkurn tíma fyr hefur komizt í slíkan
vanda, því hún var öldungis fjelaus, og gat hvergi
fengib peninga ab láni, og í Lissabon var hver mabur
orbinn hræddur um eignii; sínar, því óevrbirnar brut-
ust og út í þessari borg, og gerbi ekki betur, enn
ab herlib stjórnarinnar gæti yfirbugab óróamennina,
og var þó skotib á þá til ab tvístra þeim, en upp-
reistarmenn ljetu sem þeir myndu halda mót Lissa-
bon, og ætlubu Jieir sjer ab vinna hana. þetta
gerbist í júm'mánubi, og sá nú stjórnin, ab ekki
mátti vib svo búib standa lengur, og tók hún nú
ab veita meiri eptirtekt, því sem uppreistarmenn
beiddu um; veitti þá stjórnin fyrst öllum þeim fullt
frelsi og eignir og embætti, sem 1842 hófu uppreist