Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 101
103
ingin or 1Ö ára gömul, en Francesco d’Asis er 24
ára. Ab svo búnu voru fulltrúar meb konunglegu
bobi kvaddir til þings, til ab leggja sitt samþykki á
ab þessi ráö tækjust, eins og bo&iö er í stjórnar-
skránni. þetta var nú allt sök sjer, en þegar hjer
á ofan bættist, aö Frakkakonungur var búinn aö
koma svo ár sinni fyrir borö, aö hinn yngsti son
hans, hertoginn af Montpensier, fjekk systur drottn-
ingarinnar, þá brá Bretum heldur enn ekki í brún
viö þessar tiltekjur hans, enda leituöust þeir viö meí)
öllum hætti aö aptra því, aÖ þau ráö tækjust, og
var einkum sú orsökin til þess, aÖ Bretum sveiö
þetta, aö þeim þótti, sem Frakkar fengju of mikil ráö
áSpáni meö þessum hætti; því fyrst og fremst væru
þeir nú búnir aö koma fram á Spáni Francesco
d’Asis, sem myndi gera flest fyrir þá, sökum þess,
aö hann ætti þeirn einum aö þakka, aö hann fjekk
drottningarinnar, og í ööru lagi gat svo aö boriö,
aö hertoginn af Montpensier kæmist til ríkis á Spáni,
ef drottningin dæi barnlaus. Spánverjum sjálfum
var auk heldur ekki um öll þessi afskipti Frakka af
stjórnarmálefnum þeirra, því þeir hugsa, aö hjer
kunni meira eptir aö fara, og allrasízt fjell þeim í
geö, aö sonur Frakkakonungs fengi systur drottning-
arinnar, heldur vildu margir aö Enrico fengi hennar;
einkum voru á því máli allir frelsisvinirnir. Allt
tyrir þetta fjekk þó Frakkakonungur drottninguna
og systur hennar og ráöherrana á sitt mál, og var
þá einungis eptir aö útvega samþvkki fulltrúanna til
þessa ráöahags, en margir af þeim urÖu til aÖ mæla
móti því, og báru þeir ráöherrum á brýn, aö þeir
leituöust einungis viö aö þókknast Frakklandi, en