Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 147
149
í nokkru á gengt í þessu má!i, allra helzt þegar afe-
gætt er, ab stjórn Dana gaf engan gaum tiltekjum
þeirra, og þó a& einstaka Danir yrbu til aö vara
stjórnina vib þessu, og rába til ab reisa skorbur vib
yfirgangi þjóbverja, þá var því heldur lítill gaumur
gefinn, enda fjekk málib um langar stundir engan
þjóblegan blæ hjá Dönum, því hvorki var minnzt á
mál þetta á fulltrúaþingunum í Hróarskeldu nje Ve-
björgum, fyr enn 1842, eba hjer um bil 40 árum
eptir ab þjóbverjar voru farnir ab bægja burt dönsk-
unni, enda vöknubu Danir nú vib vondan draum.
A þessu þingi urbu nokkrir af fulltrúum til ab rába
stjórninni til ab veita ástandinu í hertogadæmunum
meiri eptirtekt, enn til þess tíma hefbi verib gert,
en sú var orsökin til þess, ab Danir tóku þá ab
ranka vib sjer, ab Lórentzen var rekinn út úr þingsal
Slesvíkurmanna, sökum þess, ab liann vildi ekki tala
þýzku. Konungsfulltrúinn tók svari þjóbverja á þing-
inu á Vebjörgum, og kvab hann mart orbum ýkt af
þessu, og meira gert úr mörgu hverju, enn skyldi,
og ekki myndi heldur nokkrum Slesvíkurmanna, hvorki
þjóbverja nje Dana, nokkru sinni hafa komib til hug-
ar, ab skilja Slesvík úr því sambandi, sem hún hefbi
verib í um margar aldir vib Dani. En frá þessum
tíma hefur nú reyndar hvab rekib annab af hendi
Dana, bæbi í orbum og verkum; dagblöbin hafa gert
þab, sem þau hafa getab, og fyrst sæmdu Danir
Lórentzen meb heibursgjöf; livab eptir annab hafa
margir af þeim, sem mikib kvebur ab, gengizt í
þetta mál; konungi hafa verib sendar bænarskrár
um þetta málefni, og Danir stofnubu fjelag til ab
vernda þjóberni Slesvíkurmanna, þeirra er tala danska