Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 121
123
söfnubust saman mörg stdrmenni vííia ab úr öllu
^ýzkalandi; fyrst skal frægan telja, konunginn í
Prussalandi og prinzana Karl ogAlbrekt; meb þeim
var og rábgjafi konungs, sem ræbur fyrir öllum
kirkjulegum málefnum; enn fremur var þar saman
kominn mikill Ijöldi af mönnum prestlegrar stjettar,
og þar á mebal má nefna Dr. Neander frá Berlín.
Einni stundu fyrir mibjan morgun 18. febrúars byrj-
abi hátíbarhaldib meb þeim hætti, ab básúnur og
ýms hljóbfæri kvába vib á kirkjuturnunum í borg-
inni. Mitt á milli mibs morguns og dagmála var
hringt öllum klukkum í borginni, og gubsþjónustu-
gjörbin hófst; Dr. Heubner, sem er forstöbumabur
fyrir prestaskólanum, hjelt snjalla ræbu, og lagbi út
af 13. versinu í 14. kapítulanum í Vitranabók Jóns
postula (Opinberunarbók). Konungurinn og prinz-
arnir hlýddu á alla gubsþjónustugjörbina. Kórinn í
kirkjunni var allur tjaldabur svörtum blæjum, og
líkneski Lúters stób þar skreytt blómhringum. Um
mibdegib var aptur haldin gubsþjónustugjörb, og
talabi þá Dr. Schmieder, og lagbi út af 14. k., 7. v.
í brjefmu til Hebr. Ab lokinni gubsþjónustugjörbinni
þyrptust allir saman úr prestaskólanum út um gröf
Lúters, og sungu þar einn latínskan sálm. þá er
þessu var lokib, varb hvíld á þar til einni stundu
eptir nón; var þá aptur tekib til ab nýju, og sungib
og spilab á hljóbfæri í einni kirkjunni hátíblegur
söngur, sem Mozart hefur búib til lagib vib, og
hlýddu prinzarnir og konungurinn á. Um kvöldib
var, einni stundu eptir mibaptan, kveikt á blys-
um á torginu, þar sem líkneski Lúters stendur,
svo þar var eins bjart eins og um hábjartan dag,