Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 4
6
liefur gegnt, og ]>arf einungis a& taka til dæmis
verzlunina, því kalla má, ab þeir hafí þar setib einir
um hituna; skabinn hefur lent á alþýbunni, en ágófe—
inn lijá þeim. Viggmenn eru þar á mót frelsisvinir
miklir, og hafa jafnan leitazt við ab hnekkja valdi
tórimanna, og koma jöfnu&i og jafnrjetti á, og
bæta hag alþýbunnar, þar sem því hefur orbií) vib
komií). Af þessu er þá aubsætt, ab llokkum þessum
muni opt lenda satnan, því þeir hafa sitt hvor fyrir
stafni, enda slá þeir og opt brýnu í málstofum
líreta. Hróbjartur Píll fRobert Peel) hefur hingaí)
til veriö fyrir tórímannaflokknum, en í ár er svo
komib, ab þeir hafa hann ekki í eins miklum háveg-
um og ab undan förnu, sem síbar mun sagt verfea;
oddviti viggmanna er Jón Russel (Hrýstll). Nú er
mikií) undir því komií), hve margir eru kosnir til
fulltrúa úr hvorum fíokknum, því eptir því verbur
aí) miklu leyti þessari e«ia hinni uppástungu fram
gengt, þegar til atkvæba kemur. Ef t. a. m. vigg-
menn eru libmeiri í ne&ri málstofunni, þá ver&a
tórimenn jafnan a& bera lægra hlut, a& minnsta kosti
í málefnum þeim, sem snerta sjálfa þá og alþý&una
um lei&. Stundum eru tórimenn li&meiri, og þá
ver&a þeir ofan á. Me& þessum hætti ver&a rá&-
gjafaskipti á Englandi, því þegar rá&gjafar þeir, sem
sitja a& völdum, ver&a undir í málefnum þeim, sem
þeim þykja miklu máli skipta, þá er eigi anna& sýnna
fyrir ]>eim, enn a& segja sig úr völdum, því þá lítur
svo út, sem þjó&in beri eigi lengur traust til þeirra,
]>cgar kosnir hafa veri& fulltrúar þeir, sem í mikil-
vægum málefnum eru me& öllu gagnstæ&ir áliti
rá&gjafanna. Sökum þess skiptist svo opt á stjórn