Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 67
69
stór oro af Breta hálfu um langan tíma, en þó
æxla&ist svo tif síbar, aí> allt fór betur enn áhorfbist,
og Frakkar og Bretar urfiu sáttir a& kalla, og var
sú orsökin til þess, ab Rússar, Prussar og Austur-
ríki komu sjer saman um, á bak vi& Breta og Frakka,
aí> gera Kraká ab fylki undir Austurríki, þvert á
móti samningum í Vínarborg frá 1815; sí&ar skal
nákvæmar geta þessa í sögunni af Rússlandi og
Pólínalandi, en me& þessum hætti var gengib á hluta
Frakka og Breta, og þurftu þeir því a& sameina
sig aptur, til a& fá nokkura uppreisn á þessu máli.
Ekki hefur Frakkastjórn líkaö í alla sta&i vi&
páfann í ár. Frá því hefur á&ur veri& sagt í Skírni,
a& ekki hefur stjórninni á Frakklandi komi& vel
saman vi& katólska klerkavaldiö, og hafa or&i& miklar
deilur út úr því. Nú hefur Frakkastjórn viljaö fá
páfann til a& þagga ni&r í þeim, en hann hefur
jafnan færzt undan því. Eins hafa Frakkar fariö því
á ílot, a& páfinn skyldi gera tvo biskupa þeirra a&
kardínálum, þá sem ekki hef&u teki& þátt í deilun-
um móti stjórninni, og þótti þeim sem þá myndi
hægra a& rjetta hluta sinn, ef þeir kæmu þeim inn í
páfará&iö (Konklavet'), en þessi tilraun fór á sömu
lei&; en út úr þessu hefur komib rýgur mikill í
Frakka, og þa& því heldur, sem páfinn fór afe miklu
leyti eptir vilja Rússa og Austurríkismanna, og þótti
Frökkum illt a& þeir skyldu ná þar fótfestu.
Frakkar hafa reyndar lítiö skipt sjer af óeyrb-
unum, sem ur&u í Pólínalandi í vetur e& var, en
yfir þá, sem flúiö hafa til þeirra, hafa þeir skoti&
skjólshúsi, og hjálpaö þeim me& ýmsum hætti. Er
þab og sagt hins vegar, a& Frakkar hafi a& nokkru