Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 132
134
fyrir, af hverjum rökum þeir hef&u bobab Pólína-
landsmcnn burt af Saxlandi. Rábherra Falken-
stein tók til ab verja abgjörbir stjórnarinnar. Kvab
hann þab reyndar satt vera, ab stjórnin hefbi ætlast
til eptir nýmælinu, ab hver Pólínalandsmabur skyldi
vera burt af Saxlandi innan ákvebins tíma, en hins
vegar gerbi allur almenningur meira úr þessu máli,
enn naubsyn bæri til, því stjórnin hefbi nú þegar
veitt mörgum Pólínalandsmönnum leyfi til, ab vera
eins eptir sem ábur á Saxlandi, og eins myndi hún
framvegis framfylgja nýmæli þessu svo vægbarsam-
lega, sem orbib gæti, en frá hinu kvabst hann ekki
geta skýrt fulltrúum í heyranda hljóbi, af hverjum
rökum stjórnin hefbi gert þetta nýmæli um Pólína-
landsmenn; enda sagbi hann, ab eigi væru þeir
fleiri, enn 16 ab tölu, sem stjórnin hefbi í hyggju
fyrst um sinn ab reka burt af Saxlandi, svo ekki
þyrfti þess vegna ab gera svo mikib mál út úr þessu.
Gablenz þóttist kannast vib, ab stjórnin hefbi ekki
beitt eins mikilli hörku, sem hann hefbi ímyndáb
sjer í fyrstu, en hvab sem þó öbru libi, þá væri
ekki svo mikib undir því komib, hve marga skyldi
reka burt, því í raun rjettri væri siíkt meb öllu
óviburkvæmilegt, og þessa sízt ættu allir eba margir
Pólínalandsmenn ab gjalda þess, þó einn eba tveir
kynnu ab vera óróaseggir. Hann stakk því upp á,
ab hver einn Pólínalandsmabur ætti frjálst ab vera
kyr á Saxlandi, sem ekki hefbi berlega fyrirgjört
rjetti sínum. Allir fulltrúar fjellust á uppástungu
þessa; en sökum þess, ab rábherrar vildu ekki ræba
ýtarlegar um þetta málefni í heyranda hljóbi, þá kom
fulltrúum ásamt um, ab hafa fund meb sjer ab lukt-