Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 42
11
kvab rammt aí> yíirgangi þeirra, ab nábúalöndin
voru orbin hrædd vií> þenna óaldgrflokk. Suin af
löndum þessum eru skattskyld undiVjBreta, og þótti
Jieim því meir áríbandi, ab svna eigi bilbug á sjer,
ef her Seika leitabi á þá, því þá myndu lönd þessi
falla frá hlýbni vib þá, ef þau sæu, ab her Seika
bæri nokkurn sigur úr býtnm. En niiir í vildu þó
Englendingar, ai> Seikar rjebust á sig, því þá þóttust
]>cir hafa fengiö fuilgilda orsök til ai> fara meb her
á liendur þeim, og þótti þeim, sem þá myndu þeir
hafa allt rái> Seika í hendi sjer. Sökum þessa voru
óeyriiirnar, áriii sem leib (1845), í Fimmfljótalandiim
vatn á myllu Englendinga, og í desember-mánubi
sýndi her Seika sig líklegan til ab gera árás á þá;
brugbu Englendingar þegar skjótt vii>, undir yfir-
stjórn herra Hardingers (hann er höfuösmaimr Breta
yfir Austurindlandi), og fóru til móts vib Seika,
en þcir hopubu þegar nokkui) undan aí> þessu sinni.
Bretar hafa ái>ur fyrri komib undir vald sitt nokkrum
Seikahöfbingjum vinstra megin vib fljótib Sutledsch,
en yfir um þaö þurfa Seikar aí> fara, til aí> ráöast á
eignir Breta. Nú sögöu menn, aii nokkurt samband
væri gert millum Seikanna beggjamegin íljótsins, og
var þai> því meir abgæzluvert fyrir Englendinga,
þar sem 20 til 30 þúsundir af Seikum voru búnar
til ai> fara yfir fljót þetta og ráöast á Breta. Enda
leii> eigi á löngu ábur svo varÖ, og byrjabi stríbib
mei) þeim hætti, aí> nokkrir Seikar fóru yfir íljótib,
og ræntu nokkrum úlföldum, og hurfu svo ai> því
búnu aptur. Ljet nú herra Hardinger flokk manna
skygnast um, hvab Seikar hefbust aí>, en á leibinni
var skotib á fyrirlibann fyrir llokknum, og var sagt,