Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 88
90
sín vio stjórnina, en allt slíkt hefur lítinn árangur
haft. Pósenar tóku þátt í uppreistinni á Pólína-
landi, eins og áfcur er sagt, en ekki hafa þeir á unnib
mikib vib þab, heldur enn þeir á Pólínalandi, og, ef
til vill, hefur heldur meir verib þröngvab kosti þeirra
eptir enn ábur, ab jeg ekki nefni vandræbi og bágindi
þau, sem beinlínis hafa hlotizt af uppreistinni í öllum
greinum, bæbi fyrir fátækan og ríkan.
Frá Austurríkismönnum.
Menn hafa fáar fregnir af því, sem fer fram í
Austurríki, ab svo miklu leyti, sem snertir alla inn-
anríkis stjórn, og fyrir þá sök verbur fám orbum
farib um tíbindi þau, sem gerzt hefa í ár meb Aust-
urríkismönnum. Líkt stendur líka þar á, eins og á
Prussalandi, ab ekki má prenta þar annab, enn þab,
sem þeim mönnum líkar, sem keisarinn hefur sett
til ab sjá um þab, sem prenta má. þetta er ein-
ungis eitt dæmi, en hins vegar má og fullyrba, ab
mikil bönd eru lögb á frelsi manna í Austurríki í
marga stabi. þar eru settir umsjónarmenn, til ab
sjá um hvab eina, sem fram fer, og varla verb-
ur svo vikib hendi eba fæti, ab þab sje ekki
óbara komib þangab, sem sízt skyldi. þab fer líka
vel á meb Austurríki, Prussalandi og Rússlandi, og
enginn efi þykir vera á því, ab ríki þessi sjeu hvert
öbru samdóma í mörgum málefnutn, og leggist á
eitt hvert meb öbru, og líklegt er, ab svo muni
standa um hríb, ab minnsta kosti meban Metternich
ræbur fyrir málefnum Austurríkis. Keisarinn í Rúss-
landi sneiddi ekki heldur fram hjá Vínarborg á ferb-
inni í vor, eb var, og var honum þar vel fagnab,