Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 130
132
prentfrelsib, er gæfi reglur fyrir, hvernig ab skyldi
fara í þessu vandamáli, en svo drógst þab úr höm-
lum, og vi& hib sama hefur setib síban. Enn fremur
stakk hinn sami upp á, ab skila skyldi höfundunum
eba ábyrg&armönnunum dagblöbum, sem tekin væru
sökum þess, aí> ein ólögmæt grein stæbiíþeim; því
aubsjáanlega væri rangt ab taka allt bla&ib, og í því
kynnu aí> vera ýmsar vísinda greinir eba frjettir,
sem kaupendurnir þyrftu a& fá ab vita samdægurs.
þótti honum nægja ab gera meí> einhverjum hætti
ólæsilega hina ólögmætu grein, eins og gert er í
Rússlandi, en skila eigandanum svo aptur blabinu.
og lögsækja hann síban. þegar mál þetta kom til
konungs, þá tók hann því vel, og gerbi þegar ný-
mæli um þa& 8. marz í fyrra vetur, og eptir því
urbu þau málalok, a& eigi má fyrst um sinn taka dag-
blöb e&a rit fvrir höfundi, sem greina frá innanríkis
málefnum, en vi& hi& sama stendur um öll utan-
ríkis málefni, e&a fregnir um stjórnarmálefni ann-
ara landa. Af þessu má þá sjá berlega, a& kon-
ungurinn í Bæjaralandi ekki fellst á, a& löggjöfin um
prentfrelsi&, sem sainbandsþing þjó&verja hefur sett
um þetta málefni, sjeu í gildi áþýzkalandi, fremur
enn hverjum landstjóra svo sýnist, ]>ví sambands-
þing þjó&verja hefur svo til ætlazt, a& prentfrelsi&
skyldi vera takmarka& a& öllu leyti, en nú hefur
konungiirinn viki& frá þessu í nýmælinu um prent-
frelsib á Bæjaralandi.
2. S a x 1 a n d.
þegar uppreistin hófst á Pólínalandi í fvrra vetur,
og ví&ar í landspörtum þeim, sem á&ur fyr heyr&u