Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 66
68
vií> þab hefbi minnka?) virSing Frakka. Vera má a?>
þeir hafi nokkuí) til síns máls, sem segja þetta og
annaí) fleira, einkum hvab Texas (Teghas) snertir,
en þó má vera, ab stjórn Frakka hafi þótt verzlun
sinni hætta búin meb ýmsum hætti, efTexas kæmist
inn undir sambandsríkin, og þab hafi einmitt leitt
hana til ab mæla móti því. Hins vegar má og vera,
ab Frökkum og Bretum ofbjóbi, hversu mjög veldi
sambandsríkjanna í Vesturheimi vex ár frá ári, og
þeim þyki vel fara, ab stemma ab nokkru leyti stiga
fyrir uppgangi þeirra, eba ab minnsta kosti hafa vak-
andi auga á þeim. Sambandsríkin eru því nær
einráb í þeim hluta heims, og eingin þjób getur þar
stabib þeim á sporbi, og er þess vegna öbruvísi
ástandib og allt ískyggilegra fyrir norburálfuna í þess-
ari heimsálfu, heldur enn t. a. m. í austurálfunni,
þar sem Bretar og Rússar hafa hvorir gát á öbrum,
og meb þeim hætti helzt nokkurs konar jafnvægi
milli ríkjanna í þeirri álfunni. þrátt fyrir þetta nána
samband milli Frakka og Breta, var þó ekki langt
frá, ab fullur fjandskapur kæmi upp milli þeirra, og
má af því sjá, hversu lítib þarf út af ab bera, þegar
Bretar sjá sjer meb einhverjum hætti halla gerban,
en þab var út úr því, þegar sonur Frakkakonungs
fjekk sjer til konu systur drottningarinnar á Spáni, og
skal síbar geta þessa nákvæmar, þá er sagt verbur frá
vibskiptum Frakka vib Spánverja. Bretum gekk þab
til sundurþykkjunnar, ab þeim þótti sem Frakkar
myndu meb þessum hætti fá of mikil ráb og vald á
Spáni, en þar hafa þeir sjálfir heldur enn ekki viljab
hafa hönd í bagga. Ut úr þessu lá nú vib sjálft,
ab stríb yrbi millum Breta og Frakka, og ekki skorti