Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 45
47
málana \ií) Seika, og var allt láti& vera eins og hann
vildi. J>aí) sem enn var eptir af her Seika, skvldi
þegar hafa sig langt undan, og var haft í skihnálum,
aí) honum skyldi tvístra meí) öllu í sundur. Hard-
inger áskildi sjer, til allra yfirráíia, allt laudib mill-
um fljótanna Sutledsch og Beah, hjer um bil 6 til 7
þúsundir ferhyrndar mílur; en yfir hinum partinum
af Fimmfljótalandi skyldu rá&a hinir sömu, sem hing-
a& til, og áttu þeir aÖ vera sjálfrá&ir gjörba sinna,
en þó í a&ra röndina háöir Bretastjórn í Austur-
indlandi. Hardinger tók til sín allar fallbyssur Seik-
anna, og áttu þeir ab borga ærna summu fjár í
strí&skostna&, og 5 millíónir dala þegar í staí), en
hitt á fjórum árum. Meb þessum hætti varb stríö
þetta útkljáb, og uröu þau endalok, eins og sjá má,
aÖ ríki Breta jókst eigi lítib, og svo hafa þeir búiö
um hnútana, aö varla munu þeir koinast í aöra eins klípu,
og í þetta sinn, því Seikar eru nú ekki framar færir
um aö endurnýja slíkar tilraunir. 90 yfirmenn í
her Breta fjellu alls í stríöi þessu. þegar til átti
aÖ taka, gátu Seikar ekki borgaö striöskostnaöinn, eins
og ákveöiö var í fyrstu, og uröu þau málalok, aö
Hardinger tók þá land upp í hann; var þaö fjalllendiö
millum Indus og Beah fljótanna, meö hjeraöinu eÖa
fylkinu Cashmire og Hazarah. Eptir beiöni stjórn-
arinnar í Lahore skyldi Hardinger skilja eptir í Lahore
10,000 manns, til aö slööva allar óeyröir fyrst um
sinn, þangaÖ til stjórnin væri búin aÖ koma sjer
fyrir, og skipa til um her þann, sem hún mátti hafa
eptir leyfi Hardingers, nefnil. 12,000 riddaraliös og 25
herflokka fótgönguliös, en aldrei má auka her Seika
fram vfir þessa tölu án levfis Breta. Napiei^, sem