Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 172
171
trúana af fulltrúaþingunum, og þjófeþing þetta hefur
þab vald, sem til er tekið í tilskipuninni frá 17.
janúars 1S20, og þar ab auk veitir konungur því
leyfi til, ab mega leita til hans ('Petitionsret) í öll-
um vandamálum, sem snerta allt Prussaland. Enn
fremur hefur konungur veitt þjóbþinginu mikilvæg
rjettindi, er því hefur eigi ábur fyr verib heitib, en
þab er, ab þjófeþingib skal leggja sitt samþykki á,
þegar leggja skal nýja skatta á þjóbina, eba þeir
eru hækkabir, sem hún greibir nú. — En sökum
þess, ab mikib fje gengur til þess, ef kalla skyldi
saman þjóbþingib mjög opt, hefur konungur ákveb-
ib, ab fulltrúanefndin (’Stœndercomite) skuli annast
nokkufe af þeim starfa, sem þó annars vegar er ætl-
abur þjóbþinginu, svo eigi þurfi svo opt ab kalla
fulltrúa til þjóbþingsins. Auk þessa eiga fulltrúa-
júngin ab annast starfa þann, sem þeim er ætlabur,
eins og hingab til hefur tíbkast, og engin breyting
er gjörb á því, utan ab fulltrúaþingin segja ekki
framvegis álit sitt um önnur nýmæli enn þau, sem
lögleiba skal í einu fylki.
J)jóbj)ingi Prussa er skipt í tvo flokka; í öbrum
llokknum eru prinzarnir og allir meira hattar herra-
menn; í hinum eru fulltrúar þjóbarinnar, ab sínu
leyti eins og á fulltrúaþingunum.
þegar stríð byrjar, svo ekki þykir konungi ráb-
legt einhverra orsaka vegna ab kalla saman J)jób-
þingiö, þá á skilur hann sjer aí> taka lán, án þess
J)jóöþingif> eigi þar hlut ab.
Konungur á skilur sjer ab mega leggja nýja skatta
á þegar stríb hefst, en ætlar þegar J)ví er lokiö ab