Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 87
89
þab sje til lykta leitt. Nokkur endurbót hefur
verib gjörb á Prussalandi á brjefaílutning manna í
milli, líkt og á Englandi og Frakklandi, svo nú kostar
miklu minna undir brjef enn áírnr. þab ber opt
vib, ab sjómenn Prussa hlaupa frá kaupförum þeirra,
þegar þau koma til Englands, og ganga í Breta
þjónustu, því hjá þeim fá þeir bæ&i meira kaup og
betra fæ&i. Prussar hafa borib sig upp um þetta á
Englandi, en ekki fengib enn neina vi&rjetting á því.
Frá því er sagt í Skírni í fyrra, a& óeyr&ir
brutust út í Pósen (hinum prussneska parti af hinti
forna Pólínalandi1, undir eins og á sjálfu Pólínalandi.
Reyndar bar ekki eins brýn nau&syn til fyrir Pósen
a& gera uppreist, því þeir hafa án efa átt betra hlut-
skipti í marga sta&i, enn bræ&ur þeirra, sem lentu
undir Rússum og Austurríki, þar þeir hafa sætt
sömu kjörum og Prussar sjálfir, og fyrir þá sök
fengu þeir og þátt í endurbótum þeim, sem komust
á í Prussalandi eptir bardagann vi& Jena, sem eink-
um voru í því fólgnar, a& betra skipulagi var komi&
á millurn jar&eigenda og leiguli&a, og í ýmsum
greinum var þá og bætt öll innanríkis stjórn á Prussa-
landi. Pósenar sættu me& öllu sömu kjörum. En
sí&an hefur allt, a& kalla má, í þessari grein sta&i&
viö í sta& á Prussalandi, og eins í Pósen, en þjóö-
in hefur tekiÖ frainförum og menntun, og hefnr
hún því þózt sjá, a& eigi myndi einhlítt, a& láta allt
sitja viö svo búiö, en henni hefur lítib or&i& á gengt
í'tilraunum sínum um a& rýmka um frelsi sitt, og
einmitt þess vegna hefur óánægja þeirra aukizt dag
frá degi. Pósenar eiga fulltrúaþing sjer, og hafa
þeir a& undan förnu borið sig upp um bágindi