Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 152

Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 152
154 einkum þab, sem ritab var um málefni þetta í Prussa- veldi, og aS nokkru leyti í Austurríki, enda þótt sagt væri, að Metternich væri mel öllu á máli Dana- konungs. En á Englandi og Frakklandi var kröpt- uglega tekinn málstabur dönsku stjórnarinnar, svo af því var ab sjá, sem konungur vor hefbi verib búinn aí> búa vel um hnútana, ábur enn hann skarst al- gjörlega í málib. — Fulltrúum þeim, sem fóru af þinginu, var víba fagnab vel, þegar þeir komu heim til sín. Enn hefur konungur vikib suinum mönnum úr embættum , sem honurn þóttu eigi gæta vel skyldu sinnar, og sumir hafa farib frá sjálfkrafa, t. a. m. prinz Fribrikur Emil Agúst af Agústenborg, sem var jarl yfir hertogadæmunum, og forsætismabur í stjórn Slesvíkur og Holsetulands. Konungur hefur jafnan sett þá til embættanna aptur, sem hann hefur þótzt geta reitt sig á. — Skömmu síbar byrjabi fulltrúa- þing Slesvíkurmanna störf sín, og virbist engin þörf vera á ab fara fleirum orbum um, hvernig fulltrúar leystu þau af hendi, því allt fór þar hjer um bil á sömu leib, sem á fulltrúaþinginu á Holsetulandi.— Af því, er nú hefur verib sagt, þykir aubsætt, ab kon- ungur hefur mikib ab gert til ab vernda þjóberni Dana í Slesvík, en hins vegar eru þjóbverjar ekki svo sem hættir vib svo búib, svo ekki er ab vita, hver afdrif mál þetta hefur ab lokum, og hitt má fullyrba, ab eigi horfist vel á, sem stendur, fyrir Dön- um, en vera má ab betur rætist úr þessu öllu. Kristján 8. ferbabist eptir vanda í sumar yfir á eyna För, og var þar nokkra stund ; síban hjelt hann þaban til Sles- víkurog Holsetulands. þeir menn, ertala danska tungu í Slesvík, tóku bábum höndum á móti honum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.