Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 152
154
einkum þab, sem ritab var um málefni þetta í Prussa-
veldi, og aS nokkru leyti í Austurríki, enda þótt
sagt væri, að Metternich væri mel öllu á máli Dana-
konungs. En á Englandi og Frakklandi var kröpt-
uglega tekinn málstabur dönsku stjórnarinnar, svo af
því var ab sjá, sem konungur vor hefbi verib búinn
aí> búa vel um hnútana, ábur enn hann skarst al-
gjörlega í málib. — Fulltrúum þeim, sem fóru af
þinginu, var víba fagnab vel, þegar þeir komu heim
til sín. Enn hefur konungur vikib suinum mönnum
úr embættum , sem honurn þóttu eigi gæta vel skyldu
sinnar, og sumir hafa farib frá sjálfkrafa, t. a. m.
prinz Fribrikur Emil Agúst af Agústenborg, sem var
jarl yfir hertogadæmunum, og forsætismabur í stjórn
Slesvíkur og Holsetulands. Konungur hefur jafnan
sett þá til embættanna aptur, sem hann hefur þótzt
geta reitt sig á. — Skömmu síbar byrjabi fulltrúa-
þing Slesvíkurmanna störf sín, og virbist engin þörf
vera á ab fara fleirum orbum um, hvernig fulltrúar
leystu þau af hendi, því allt fór þar hjer um bil á
sömu leib, sem á fulltrúaþinginu á Holsetulandi.—
Af því, er nú hefur verib sagt, þykir aubsætt, ab kon-
ungur hefur mikib ab gert til ab vernda þjóberni
Dana í Slesvík, en hins vegar eru þjóbverjar ekki
svo sem hættir vib svo búib, svo ekki er ab vita,
hver afdrif mál þetta hefur ab lokum, og hitt má
fullyrba, ab eigi horfist vel á, sem stendur, fyrir Dön-
um, en vera má ab betur rætist úr þessu öllu. Kristján
8. ferbabist eptir vanda í sumar yfir á eyna För, og
var þar nokkra stund ; síban hjelt hann þaban til Sles-
víkurog Holsetulands. þeir menn, ertala danska tungu
í Slesvík, tóku bábum höndum á móti honum, og