Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 159
161
hib bezta samlyndi milli stjórnenda og þegnanna, og
þykir þaö lýsa því, ab Oskar sje stjórnsamur höffe-
ingi, og hafi bætt hag Svía í mörgu, þar er umbóta
þurfti við, enda eru allir Svíar á þaí> sáttir, aö stjórn
hans fari vel fram, og vinsæll er hann af allri al-
þýðu. Hann ferbast jafnan um ríki sitt, til a?> kynna
sjer ásigkomulag þess, og bera þá Svíar hann svo
sem á höndum sjer. Hann lætur syni sína ganga
í skóla, eins og hvern annan ungan mann, sem til
mennta er settur, og verba þeir aS taka lærdóms-
próf í þeirri grein, sem þeir stunda, eins og hver
annar.
Annars ve.gar vita menn eigi, ab neitt sjerlegt
hafi til tííiinda boriS meb Svíum, er Skírni þurfi aS
skýra frá.
• 3. Frd Nordmönnum.
Ekki hefur þa& gerzt meS NorSmönnum, er
nauSsynlega þurfi ab segja frá í Skírni; sfjórn þeirra
liefur fram fariÖ Iíkt og aö undanförnu, og engin
sjerleg nýmæli hafa þar veriö gerö, er til mikilla
umbóta þykja horfa. Konungur og drottning í Sví-
þjóð ætla a& ferSast til Noregs í sumar, og dvelja
þar nokkra stund. — Skírnir vildi minnast nokkub
eitt á bókmenntir Norömanna, en svo stutt veröur
aö fara yfir þetta efni, aS slíkt er litlu betra enn
/
ekki. A síöari tímunum hafa Nor&menn meir enn
áöur fariö aö hugsa um fornritin og norrænuna eöa
íslenzkuna, og er slíkt lofsvert; en hins vegar
liafa þeir fariö heldur langt í þessu efni, er þeir
vilja heföa undir sig mikiS af fornritum Islendinga,
og kalla þau norsk, og þeir einir þvkjast tala
ll