Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 55
57
Fjárvöríiur ríkisins koin nú fram mcí) uppástungu
um þetta efni, og var eptir henni brjefburfearskráin
lækku?) talsvert, en þó þóttu mörgum margir
ankannar á frumvarpi þessu, t. a. m. ab borga skyidi
fyrirfram undir livert brjef, og uppástungan var í
ýmsum greinum margbrotin, og miklu ver þótti
öllu fyrir komib eptir henni, enn á Englandi. þó
má fullyrba, ab frumvarp þetta bætti í mörgu, en
fjárvörbur kannabist vib, ab uppástungunni væri í
mörgu ábótavant, en hún væri einungis gób byrjun
til fullra umbóta, sem brábum myndi verba hægt ab
koma á.
Enn var eitt mikilvægt málefni tekib til umræím
á fulltrúaþingi Frakka, þess efnis, ab bægja ölluin
embættismönnum burt af fulltrúaþinginu sökumþess,
ab sú reynd hefbi nú og optar á orbib, aö þeir
hjeldu rneb stjórninni, svo hallab væri á þjóbina,
og þótti brýn naubsyn til bera, ab einhver umskipti
yrbu á þessu. Sá, sem kom fram meb uppástungu
þessa, heitir de Resuma. Uppástunga líks efnis
hefur fyr verifc borin frain á þinginu, og sigrubu
rábherrar þá, en þó einungis meb 8 atkvæba mismuu.
Eins fór og í þetta sinn, ab ráöherrar gátu meb öllu
bælt nibur uppástungu þessa, og voru alls 48 fleiri
meb þeim í þessu máli. Fögnubur þeirra varö ekki
lítill, þegar þessi urbu málalok, eins og nærri má
geta, því til þess, aö þeir geti haldib völdum sín-
um, þarf aÖ þeir fái sín mál fram á þinginu, og
hins vegar er hætt viö, aö styttast myndi í því, ef
embættismenn konungs væru ekki svo margir á þing-
inu, sem veita þeim fylgi sitt. í þessu máli talaöi
'l'hiers meö svo mikilli mælsku, aö sjaldan mun