Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 98
100
Nú var Narvaez rekinn burt úr Madrid; allir flokks-
menn hans voru settir frá völdum; nýmæli hans um
prentfrelsib var tekib aptur, og fulltrúar kallabir
aö nýju til þings 24. apríl. ASur fyr hefur farib vel
á meb þeim Kristínu drottningu og Narvaez, en nú
vildi hún láta reka hann í útlegb, og'voru ýmsar
getgátur um, hvernig slíkt myndi hafa atvikazt;
hjeldu sumir, ab þau hefbu orbib missátt út úr gipt-
ingu drottningarinnar, eba út úr klerkamálefnum,
því Narvaez hatar klerkana, en þeir eru mesta uppá-
hald Kristínar; abrir sögbu, ab Frakklandi myndi
ekki hafa gebjazt ab stjórn Narvaez, og þótt efi á,
ab þab myndi geta komib sjer fyrir á Spáni, eins
og þá á horfbist, meban hann sæti ab völdum, og
fyrir þá sök myndi Kristín hafa vikib honum frá
völdum, til ab þókknast Frakklandi. |>essu samfara
brutust nú óeyrbir víba út í landinu, einkum í Galli-
zíu og Katalóníu, og Ijetust uppreistarmenn vilja, ab
spánskur prinz fengi drottningarinnar, o. fl. þvíuml.,
en Isturiz beitti hörbu á móti hörbu, svo víbast
hvar urbu óeyrbirnar sefabar, en nokkrum þótti lík-
legt, ab Narvaez myndi eigi eiga alllítinn þáttí óeyrb-
um þessum, og fyrir þá sök mvndu þær eigi verba
sefabar meb öllu, fyr enn hann væri farinn afSpáni,
óg til þess ab koma því til leibar meb góbu, fjekk
Jsturiz þab fram, ab Narvaez var gjörbur ab sendi-
-herra Spánar í Neapel. Narvaez tók þessu vel, en
kom þó um leib svo ár sinni fyrir borb, ab honum
var veitt leyfi til ab bregba sjer fyrst til Frakklands,
og skal síbar skýra frá, hvernig þar var vib hon-
um tekib. En óeyrbirnar hjeldust fram eptir öllu
sumri, því þó þær yrbu sefabab á einum stab, brut-