Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 99
lOi
ust þær þegar út annarstabar, og mun þab eitt
meö ö&ru hafa stutt ab því, ab mikill ófribur og
óeyrfcir hófust um sama mund í Portúgal. Meban á
öllum þessum óeyrbum stób, var verib ab gipta drottn-
inguna á Spáni, en þab gekk reyndar eigi alls kostar
greitt, því þar vildu margir hafa hönd í bagga, og
nógir urbu til ab bibja drottningarinnar, þó sagt sje,
ab ekki sje eptir miklu ab slægjast, sem hana snertir.
I orbi var, ab hún giptist einhverjum þessara:
prinzunum Enrico eba Francesco (þeir eru synir
föburbróburs drottningarinnar), Montemolín, greifan-
um Trapaní, eba prinzinum frá Kóbúrg. þab mátti
sannast á henni, ab ukvöl á sá, sem völ á’\ en þó
var reyndar eigi svo ástatt, ab hún væri einráb,
heldur hlaut hún ab fara eptir annara vilja í þessu
efni, fremur enn eptir vilja sjálfrar sín, því bæbi
vildu Spánverjar sjálfir rába giptingu hennar ab
nokkru leyti, og sumpart England, og sumpart
Frakkland. Málib stób svo búib um langan tíma,
ab hvorki rak nje gekk, en þegar minnst vonum
varbi, þá hófFrakkland sig upp úr eins manns hljóbi,
og kvab prinz Francesco eiga ab ná þessum rába-
hag, því hann einn hefbi þá yfirburbi fram yfir hina,
ab öllum mætti vel líka, ab hann fengi drottningar-
innar. þótti mönnum þetta því kynlegra, sem
Frakkar höfbu í fyrra mælt á móti ab þessi ráb
tækjust, en þar á mót viljab koma fram bróbur
hans; sögbu nokkrir, ab sú hefbi verib orsökin til
þessa, ab Frakkar hefbu verib hræddir um, abEnrico
myndi ekki verba þeim eins aubsveipur og bróbir hans,
og einmitt þess vegna hefbi þeim snúizt hugur.
Spánverjum var heldur ekki alls kostar um þetta^