Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 105
107
heldur svo út, afe betur myndi takast þetta árib,
því tekjurnar urfeu miklu minni, enn útgjöldin. Var
því í ráöi, aS hækka skyldi tollinn á ýmsum abllutt-
um varningi, og íleira þessu líkt, en fulltrúar fjell-
ust eigi á uppástungur J>essar, og þannig stóíi allt
í sama staí). Einn af fulltrúum stakk upp á, a?)
senda skyldi kauplaust um landib dagblöb nokkur,
sem ætlub væru almenningi, en þessari uppástungu
var þegar hrundib. Drottningiu fór þess á leit vib
fulltrúa, a?) mabur hennar skyldi rába fyrir ríkinu, ef
hún fjelli frá, ábur enn sonur hennar væri kominn
til lögaldurs; mál þetta mætti mikilli mótstöbu í mál-
stofu fulltrúa, en þó sýndi sig á endanum, ab meiri
hluti fulltrúa gerir allt, sem stjórnin vill, og var því
fallizt á uppástunguna, enda þótt hún sje beint á móti
stjórnarskránni, en eptir henni eiga þeir afe takast
á hendur ríkisstjórnina, sem næstir standa konungs-
tigninni, ef konungsefnisins missir viö. En fjárhagur
ríkisins varb ekki bættur meb neinum hætti, og fyrir
þá sök varb ekki annaft fyrir, enn ab leggja nýja
skatta á Jjjóbina, en þegar átti ab fara ab heimta
þá saman, byrjubu óbara miklar óeyrbir í mestöllum
norburhluta Portúgals, og hjeldust þær nokkra stund,
en urbu þó sefabar ab mestu leyti í maímánubi,
þvf allt herlib fylgdi enn stjórninni. En þó leib eigi
á löngu, ábur enn þær hófust ab nýju, og Ijetu upp-
reistarmenn í ljósi, ab þeir myndu eigi leggja nibur
vopn sín, meban þeir mættu þeim valda," fyr enn
búib væri ab víkja rábgjöfum þeim, sem nú væru,
úr embættum, og abrir væru settir í stab þeirra,
sem Jtjóbin bæri traust til. Allt af bættust líka lleiri
og fleiri vib flokk upprcistarmanna, J>ví þess konar