Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 65
67
Palmerston komst ekki í stjórnarráö Breta, þd þafe
væri nú reyndar stundarfribur, því honum tókst
þaf), þó seinna yrfei. Enda var og ískyggilegt sam-
bandiö milli Rússa og páfans og Austurríkis fyrir
Frakka, einkum hvaö Spán snerti, því þessar þjóöir
og Prussar hafa ekki enn viljaö kannast viö, aö ísabella
væri drottning á Spáni. — þaö er líka því meiri ástæöa
til, aö gott vinfengi haldist milli Frakka og Breta,
sem annars er hætt viö, aö Rússakeisari kynni aö
koma fram í Tyrkjalöndum, og ef til vill, ná þeim meö
öllu undir vald sitt, ef hann heföi ekki beyg af Bret-
um og Frökkum, en úr því svo væri komiö, væri
um leiö steypt jafnvægi því, sem nú er á milli
ríkjanna í noröurálfunni, því þá væri Rússakeisari
a^ösjáanlega búinn aö fá of mikiö vald í hendur,
því auk heldur eins og stendur, þykir vera nóg um
vald hans, þó þaö aukist eigi meira. Sumum af
Frökkum þykir hins vegar, aö stjórn Frakka vinni
of mikiö til í ýmsa staöi, aÖ halda þessu vinfengi
viö England» og Frakkar hljóti fyrir þá sök aö
bera lægra hlut í ýmsum greinum, svo ekki geri
betur enn svo, aö þeir megi halda viröingu og^
áliti sínu hjá öörum þjóöum, og heföi slikt sýnt sig
í stríÖinu viö Marokkó, í viöskiptunum viö Eng-
land út úr Markesaeyjunum, og þar heföu Frakkar
fariö hneykjuför, og Frakkar heföu gengiö á bak
orÖa sinna aö fornu og nýju, er þeir heföu látiö
í Ijósi, aö þeir myndu fylgja Bretum mót sam-
bandsríkjunum í Vesturheimi, ef stríö heföi oröiö
út úr OregonhjeraÖinu, svo og í Texas málefninu.
þetta er svo aö skilja, aÖ frelsisvinunum þótti, aö
stjórn Frakka heföi látiÖ of mikiö eptir Bretum, og
5’’