Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 59
61
en allt fór ])« á sömu leiS. Fulltrúar komu saman
aptur í ágústmánubi, sem þá voru kosnir, og var
allt meb sama hætti, eins og á fyrra þinginu, nema ab
miklu íleiri voru á konungsmáli. Fulltrúar voru
ekki nema 18 daga á þinginu, og var því svo slitib,
og var ákvebib, ab þeir skyldu koma aptur saman
í janúar 1847. Konungur og ráhherrar höföu ein-
ungis látií) kjósa fulltrúa í ágúst, og látiö þá koma
saman, til ab sjá, hvers þeir mættu vænta eptirleibis,
* og fór ]>ab allt eptir óskum, eins og nú var sagt.
Ekkert árííiandi málefni var rætt í þetta skipti á
þinginu, því þab var varla nema til málamyndar,
a& fulltrúar komu saman. — Seint í haust varb mikfó
tjón í Loirc (Loar) hjerafeinu á Frakklandi, sökum
þess, afe vatnsmegni mikife gekk yfir mörg byggfearlög,
og gerfei miklar skemmdir, og út úr þessu hlutust
mikil hágindi, en innbúunum gáfust þegar stór-
sumniur fjár, svo lítife har á bágindum þessum, því
svo fljótt var þeim veitt hjálp. lbrahim Pascha
liefur dvalife lengi á Frakklandi í sumar eö leife, til
afe kynna sjer stjórnarháttu og ifenir Frakka, og er
settur skóli í Parísarborg, til afe mennta unga menn
egypzka; áfeur var hann ætlafeur handa 50, en nú
á afe fjölga þeim allt afe 100. — Stjórn Frakka gefur
jafnan mikinn gaum afe akuryrkju, eins og hver stjórn
gerir, sem hugsar um hag lands þess, sem hún á
fyrir afe ráfea, og ekki var komife fram mefe færri
enn 21 uppástungu, um afe bæta hana hjer og hvar
í landinu. í Parísarborg eru alls 23 spítalar, 15
fyrir hvern og einn, og 8, sem einstakir menn hafa
ráfe yfir. Arife 1844—45 lögfeust því nær 85 þúsundir
manna inn á spítala þessa; þaraf komust heilir út